Frístundastarf í Norðlingaskóla
Í frístundaheimilinu Klapparholti í Norðlingaskóla fer fram framsækið og metnaðarfullt frístundastarf þar sem samvinna, félagsfærni og sjálfsefling barna er höfð að leiðarljósi. Frístundastarfið fléttast inn í grunnskólastarfið með margvíslegum hætti. Í þessu myndbandi fjallar Pétur Finnbogason forstöðumaður frístundaheimilisins um fyrirkomulag fagstarfsins og barnahandbók um frístundastarfið, barnalýðræði og klúbbastarf.
Frístundastarf í Norðlingaskóla Read More »