Félagsfærni

SamfésPlús

SamfésPlús er verkefni Samfés, landssamtök félagsmiðstöðva og ungmennahúsa á Íslandi. Verkefnið er hugsað sem svar Samfés og viðspyrna við áhrifum COVID á ungt fólk og líðan þeirra. Markhópurinn er allt ungt fólk á Íslandi á aldrinum 10-25 ára, en í byrjun verður lögð sérstök áhersla á starfið með 16+. Plúsinn verður viðbót við allt það

SamfésPlús Read More »

Forréttindi – gátlistar

Allir búa við einhver forréttindi, en fólk er gjarnan ómeðvitað um sín eigin forréttindi, það kallast forréttindablinda. Hér má finna forréttindagátlista sem nýtast vel til að fá unglinga til að átta sig á forréttindum sínum Í aðalnámskrá segir að kenna eigi nemendum um forréttindi og mismunun. Gátlistinn er góð leið til að fá nemendur til

Forréttindi – gátlistar Read More »

Fjölmenningarvefur Kópavogs

Á fjölmenningarvef Kópavogs hefur verið safnað saman heimatilbúnu námsefni og öðrum upplýsingum sem nýtast þeim sem vinna með börnum og unglingum með annað móðurmál en íslensku. Á vefnum er hægt að finna efni fyrir leikskóla, grunnskóla og frístundastarf auk þess sem að þar má finna efni fyrir íþróttafélög. Efninu sem safnað hefur verið saman kemur

Fjölmenningarvefur Kópavogs Read More »

Íslenska grunnskólakerfið – myndbönd

Hér gefur að líta glæsileg myndbönd þar finna má greinagóða lýsingu á íslenska grunnskólakerfinu. Myndböndin eru sérstaklega gagnleg fyrir foreldra sem eru eiga börn sem eru að hefja skólagöngu. Myndböndin má finna á íslensku, ensku, filippseysku, pólsku, arabísku, spænsku, litáíska, víetnömsku og kúrdísku. En til stendur að talsetja myndbandið á enn fleiri tungumálum. Myndbandið er

Íslenska grunnskólakerfið – myndbönd Read More »

Scroll to Top