Félagsfærni

Heimsmynd Víkurskóla

Víkurskóli er að feta sín fyrstu spor í því að auka vægi list- og verkgreina, nota nýsköpunarhugsun og vinna með hönnunarferli. Í þessu kynningarmyndbandi er farið yfir stefnu skólans og verkefni nemenda og reifað hvernig skólanum tókst til á fyrsta starfsári sínu þar sem heimsfaraldur setti starfinu ýmis mörk.  

Heimsmynd Víkurskóla Read More »

Bók: Hacking School Discipline

Í bókinni Hacking School Discipline: 9 Ways to Create a Culture of Empathy and Responsibility Using Restorative Justice er fjallað um leiðir til að skipta út hefðbundnum skólaaga fyrir sannreynt kerfi án refsinga með samfélagi ábyrgra,  afkastamikilla og sjálfstæðra nemenda. Höfundar bókarinnar eru kennararnir og skólaleiðtogar, Nathan Maynard og Brad Weinstein. Þeir veita hagnýtar ábendingar

Bók: Hacking School Discipline Read More »

Kynhlutlaust mál – skýrsla Íslenskrar málnefndar

Í þessari skýrslu Íslenskrar málnefndar (höf. Ágústa Þorbergsdóttir) er greint frá nýmælum í málfari sem eiga að stuðla að kynhlutlausu máli og vandkvæðum við að ná fram kynhlutleysi í íslensku. Þá er einnig fjallað um hlutverk stjórnvalda við að stuðla að tiltekinni málnotkun og bent á að allar opinberar tilraunir til málstýringar kosta bæði vinnu

Kynhlutlaust mál – skýrsla Íslenskrar málnefndar Read More »

Kennsluvarpið

Kennsluvarpið er framleitt af Kennslumiðstöð Háskóla Íslands. Þar eru upplýsingar til kennara og kennaranema um stefnur og strauma á sviði kennslufræðinnar sem ætlað er að veita innblástur fyrir mismunandi kennsluaðferðir – bæði nýjar sem gamlar.  

Kennsluvarpið Read More »

Kynja- og hinseginfræði í leik- og grunnskólum

Kynja- og hinseginfræðsla er mikilvæg á öllum skólastigum. Slík fræðsla leiðir til aukins skilnings á fjölbreytileika og dregur úr einelti. Niðurstöður rannsókna sýna að jafnréttisfræðslu er víða ábótavant. Markmiðið með þessu verkefni er að fá skipulagða yfirsýn og þekkingu á námsefni á sviði kynja- og hinseginfræða í leik- og grunnskólum til þess að auðvelda kennurum

Kynja- og hinseginfræði í leik- og grunnskólum Read More »

Scroll to Top