Félagsfærni

Lestur til árangurs og Snillismiðja í Hólabrekkuskóla

Í þessu myndbandi er fjallað um fjölbreyttar námsaðferðir í Hólabrekkuskóla og Snillismiðju skólans þar sem unnið er með upplýsingatækni að margvíslegum verkefnum, s.s. í hljóðvarpi, á leiksviði, sköpun og margmiðlun. Skólinn leggur áherslu á að allir nemendur nái sem best að nýta og þroska styrkleika sína og taki virkan þátt í skólastarfinu.

Lestur til árangurs og Snillismiðja í Hólabrekkuskóla Read More »

Treystum böndin

Í þessu myndbandi fjallar Andrea Marel um forvarnarverkefnið Treystum böndin í frístundamiðstöðinni Tjörninni. Veturinn 2019-2020 var þetta verkefni keyrt af stað og miðaði að því að taka forvarnarstarf í hverfinu fastari tökum og efla foreldrasamstarf og samstarf við aðra sem koma að málefnum barna og unglinga í hverfinu. Verkefnið var keyrt samhliða B-hlutaverkefninu Föruneytið sem frístundamiðstöðin Tjörnin leiddi

Treystum böndin Read More »

Betra líf í Bústöðum – Heilsuefling barna og unglinga

Betra líf í Bústöðum er verkefni sem leggur áherslu á aukið heilbrigði barna og unglinga í Bústaðahverfi. Ákveðið var að fara í samstillt forvarnarátak allra sem koma að vinnu með börnum og unglingum í hverfinu ásamt foreldrafélögum skólanna, í samstarfi við Landlæknisembættið og HR. Markmið verkefnisins var að bæta svefn hjá börnum og unglingum í

Betra líf í Bústöðum – Heilsuefling barna og unglinga Read More »

Útivist og útinám í frístundaheimilum Gufunesbæjar

Í þessu myndbandi er sagt frá þróunarverkefni sem fór af stað haustið 2019 á vegum Gufunesbæjar. Það fólst í því að starfsmaður fór á milli staða með verkefni tengd útivist og útinámi þar sem tilgangurinn var m.a. að jafna tækifæri barnanna til þátttöku í slíkum verkefnum. Samstarfsverkefnið Útivist og útinám í Grafarvoginum fékk styrk úr B-hluta þróunar- og

Útivist og útinám í frístundaheimilum Gufunesbæjar Read More »

Draumasviðið

Draumasviðið var samstarfsverkefni frístundamiðstöðvarinnar Tjarnarinnar, Austurbæjarskóla og Menntavísindasviðs Háskóla Íslands og hlaut B-hlutastyrk úr þróunar- og nýsköpunarsjóði skóla- og frístundaráðs Reykjavíkur fyrir skólaárið 2019-2020. Markmið verkefnisins var að þróa mótsvar við þessum áskorunum í lífi unglinga í gegnum leiklistaráfangann Draumasviðið sem boðið var upp á sem val fyrir 8.-10. bekk í Austurbæjarskóla. Í þessu myndbandi

Draumasviðið Read More »

Samstarf við leikskóla í Grafarvogi um aðlögun barna í frístundaheimili

Í þessu  þróunarverkefni sem fór af stað sumarið 2019 var búinn til samræmdur verkferill um samstarf frístundaheimila Gufunesbæjar við leikskólana. Markmiðið var að samræma heimsóknir leikskólabarna á frístundaheimili og útbúa leiðarvísi fyrir starfsmenn til að brúa bilið fyrir börnin yfir í starf frístundaheimila og auðvelda aðlögun þeirra. Þetta erindi Elvu Hrundar Þórisdóttur og Maríu Unu

Samstarf við leikskóla í Grafarvogi um aðlögun barna í frístundaheimili Read More »

Lopputal – virkni með dýrum

Rannsóknir sýna að virkni með dýrum veita félagsskap, tilfinningalegan stuðning og efla félagslega hæfileika. Dýrin geta hjálpað börnum við að byggja upp sjálfstraust og taka ábyrgð, stjórna kvíða og móta viðeigandi hegðun. Í frístundaheimilinu Fjósinu í Sæmundarskóla er hátt hlutfall barna með fatlanir, greiningar og raskanir. Dag hvern er leitast við að draga úr áreiti,

Lopputal – virkni með dýrum Read More »

Vaxandi

Starfsárið 2019-2020 hófst innleiðing á verkefninu Vaxandi í frístundamiðstöðinni Tjörninni, en það miðar að því að innleiða hæfniþættina í  menntastefnu Reykjavíkurborgar. Meginmarkið Vaxandi ganga út á valdeflingu starfsmanna, barna og unglinga, að auka fagmennsku, minnka streitu og auka samstarf á milli fagaðila. Vaxandi byggir á hugmyndafræði jákvæðrar sálfræði og innleiðingin var unnin í góðu samstarfi

Vaxandi Read More »

Rafíþróttaver í Gleðibankanum

Hugmyndafræðin á bak við rafíþróttaver í félagsmiðstöðinni Gleðibankanum og frístundaheimilinu Eldflauginni við Hlíðaskóla, miðar að því að nútímavæða kennsluaðferðir í óformlegu námi og mæta öllum börnum óháð stöðu þeirra og áhuga. Mikilvægt er að efla sjálfsmynd og heilbrigði barna og ungmenna í gegnum starf á þeirra áhugasviði. Það samrýmist því vel hugmyndum tómstundamenntunnar um að

Rafíþróttaver í Gleðibankanum Read More »

Scroll to Top