Heilbrigði

Í hlekkjum huglása

Starfendarannsókn á samþættingu núvitundarástundunar og nýsköpunarmenntar. Kennarar og nemendur þurfa á sköpunarmætti sínum að halda til að geta tekið þátt í skapandi skólastarfi. Skólakerfið verður að tryggja að aðbúnaður í skólanum stuðli að vellíðan, gleði, heilbrigði og velferð þeirra sem þar starfa. Þannig verða komandi kynslóðir best í stakk búnar til að takast á við

Í hlekkjum huglása Read More »

Pennavinaklúbbur

Skemmtilegt er að fara í samstarf við annað frístundaheimili og setja á fót Pennavinaklúbb.  Til dæmis er hægt að gera það innan sömu frístundamiðstöðvar. Þá er best að byrja á því að finna frístundaheimili til samstarfs og finna tengilið sem mun sjá um stofnun klúbbsins á hinu frístundaheimilinu. Pennavinaklúbbur 

Pennavinaklúbbur Read More »

Brúarklúbbur

Miklar breytingar geta orðið í lífi barna þegar þau ljúka 4. bekk,  hætta á frístundaheimilum og byrja í félagsmiðstöðvum. Á þessum tímamótum getur því verið gott fyrir börnin að hafa fengið  innsýn af starf félagsmiðstöðva. Í Brúarklúbbi gefst þeim tækifæri til að kynnast starfsfólki félagsmiðstöðvarinnar, börnum í 5.bekk og fara í skemmtilega leiki, ferðir og

Brúarklúbbur Read More »

Heilsueflandi grunnskóli

Heilsueflandi grunnskóla er ætlað að styðja skóla í að vinna markvisst að heilsueflingu í starfi sínu. Í því felst að skapa skólaumhverfi sem stuðlar að andlegri, líkamlegri og félagslegri heilsu og vellíðan nemenda og starfsfólks í samvinnu við heimili og nærsamfélag. Skólar koma sér upp heildrænni og vel skipulagðri heilsustefnu þar sem horft er á

Heilsueflandi grunnskóli Read More »

Scroll to Top