Heilbrigði

Sjúk ást

Sjúk ást er verkefni á vegum Stígamóta um ofbeldi í samböndum ungmenna.Verkefninu er ætlað að vera forvörn gegn ofbeldi með því að fræða ungt fólk um mörk og samþykki. Markmiðið er að ungmenni þekki muninn á heilbrigðum, óheilbrigðum og ofbeldisfullum samböndum. Á vefnum eru upplýsingar um:👉 Kynlíf👉 Klám👉 Birtingarmyndir ofbeldis👉 Hvað einkennir heilbrigð sambönd👉 Hvað […]

Sjúk ást Read More »

Kynlífsmenning framhaldsskólanema frá sjónarhorni ungra karla

Í þessari grein frá árinu 2019 á Netlu eftir Kolbrúnu Hrund Sigurgeirsdóttur, Þórð Kristinsson og Þorgerði J. Einarsdóttur er fjallað um upplifun ungra karla af þeirri kynlífsmenningu sem tíðkast í framhaldsskólum. Niðurstöður rannsóknar benda til þess að félagsþrýstingur hafi töluverð áhrif á kynlífsmenningu ungra karla. Þrýstingur er á þeim að vera ávallt reiðubúnir að stunda

Kynlífsmenning framhaldsskólanema frá sjónarhorni ungra karla Read More »

Börn og unglingar á yfirsnúningi

Hér má finna upptöku frá fræðslufundi HÍ um mikilvægi svefns og næringar fyrir börn og ungmenni og innbyrðis tengsl þessara þátta.  Erna Sif Arnardóttir, nýdoktor við Læknadeild Háskóla Íslands, og Ingibjörg Gunnarsdóttir, prófessor við Matvæla- og næringarfræðideild skólans, fjalla um mikilvægi svefns og næringar fyrir börn og ungmenni og innbyrðis tengsl þessara þátta. 

Börn og unglingar á yfirsnúningi Read More »

Sjálfsmynd og líkamsmynd barna og unglinga

Á þessari vefsíðu, sem er samstarfsverkefni námsráðgjafa, kennara, hjúkrunarfræðinga og sálfræðinga eru margvíslegar upplýsingar um sjálfsmynd og líkamsmynd barna og unglinga. Einnig hagnýt ráð og skemmtileg verkefni sem hægt er að vinna með börnum og unglingum alla grunnskólagönguna. Sjá upplýsingar um sjálfsmynd og líkamsmynd barna og unglinga.

Sjálfsmynd og líkamsmynd barna og unglinga Read More »

Scroll to Top