Orð í gluggum
Heiða talmeinafræðingur, sem rekur fésbókarsíðuna Blaðrað á biðstofum, hrinti af stað viðburðinum Orð í gluggum. […]
Heiða talmeinafræðingur, sem rekur fésbókarsíðuna Blaðrað á biðstofum, hrinti af stað viðburðinum Orð í gluggum. […]
Hér fyrir neðan má finna fimm greinargóð leiðbeiningarmyndbönd um gátlista menntastefnu Reykjavíkurborgar. Myndböndin eru fyrir stjórnendur og starfsfólk sem nýtir gátlistana og gefa góða heildar yfirsýn yfir alla þætti gátlistanna.
Leiðbeiningar um notkun gátlista menntastefnu Read More »
Farsi (persneska), Dari og Pashto eru tungumál sem tengjast að nokkru leyti. Samtökin Túlkar án landamæra hafa tekið saman nokkrar mikilvægar staðreyndir um tungumálin. Smellið á mynd til hægri.
Túlkar án landamæra – Farsi og Dari Read More »
Staðreyndir um tungu og málsvæði Kúrda frá samtökunum Túlkar án landamæra. Smellið á mynd til hægri.
Túlkar án landamæra, kúrdíska Read More »
Samantekt frá samtökunum Túlkar án landamæra um arabísku og arabísk málsvæði. Hún sýnir á hve stórt málsvæði arabískunnar er og hve ólíkar mállýskurnar geta verið. Þetta nýtist þegar við pöntum túlka eða skipuleggjum þýðingar því ekki er nóg að panta arabískumælandi túlk, heldur þarf túlkurinn að koma frá sama eða svipuðu málsvæði til þess að
Túlkar án landamæra, arabíska Read More »
Í þessu appi er boðið upp á leiðbeiningar í tónlistarnámi á mörg hljóðfæri – forritið er endurgjaldslaust á prufutíma í 20 mín. á dag en ef maður vill meira þarf að greiða fyrir áskrift. Hægt er að fara í “tíma” og fá “verkefni” og læra frá grunni á hljóðfæri – gítar, bassa, ukulele, píanó og
Yousician – tónlistarnám Read More »
Lesa, skrifa, spjalla er lesskilningsverkefni og kennsluaðferð sem hentar vel öllum árgöngum til að bæta lesskilning. Markmið verkefnisins er að nemendur muni það sem þeir lesa, víkki sjónarhorn sitt á lesefnið og auki þekkingu sína og lesskilning.
Lesa, skrifa, spjalla Read More »
Frítt tónlistarforrit sem m.a. skrifar nótur. Þetta forrit er einfalt í notkun fyrir alla tónlistarnemendur og nemendur í tónmennt til að læra nótur og nótnagildi, nótnalestur almennt eða skapa nýtt lag. Til eru fjölmörg myndbönd sem leiðbeina við notkunina en þau eru flest á ensku. Vegna þess er sjálfstæð notkun meira fyrir eldri nemendur –
Musescore – að semja tónlist Read More »
KVL – aðgerðin stendur fyrir Kann, vil vita, hef lært. Sjá hér að neðan leiðbeiningar fyrir KVL- kennsluaðferðina sem gagnlegt er að nota við upplýsingaöflun og greiningu á upplýsingum á mið- og unglingastigi. Einnig verkefna og vinnublað.
KVL kennsluaðferðin Read More »
Allir búa við einhver forréttindi, en fólk er gjarnan ómeðvitað um sín eigin forréttindi, það kallast forréttindablinda. Hér má finna forréttindagátlista sem nýtast vel til að fá unglinga til að átta sig á forréttindum sínum Í aðalnámskrá segir að kenna eigi nemendum um forréttindi og mismunun. Gátlistinn er góð leið til að fá nemendur til
Forréttindi – gátlistar Read More »