Sjálfsefling

Hinn kynjaði heili

Í þessum frábæra fyrirlestri ræðir prófessor Gina Rippon  um áhrif umhverfis og uppeldis á þróun heilans og svarar ýmsum mýtum um karlaheila og kvennaheila. Dr. Gina Rippon er prófessor taugavísindum við Aston Brain Centre við Aston University í Birmingham. Hún gaf nýverið út bókina Gendered Brain: The New Neuroscience that Shatters the Myth of the […]

Hinn kynjaði heili Read More »

Dagur gegn einelti

Ár hvert er 8. nóvember helgaður baráttunni gegn einelti. Skóla og frístundasviðs Reykjavíkurborgar hefur sett í loftið vef í tengslum við dag gegn einelti Á vefnum má m.a. finna finna myndbönd þar sem Vanda Sigurgeirsdóttir gefur góð ráð fyrir starfsfólk í skóla- og frístundastarfi ásamt upplýsingum um eineltistengd verkefni og verkfæri á vegum SFS.

Dagur gegn einelti Read More »

Art EQUAL

Art EQUAL vettvangurinn er fyrir fagfólk sem starfar með ungum börnum og vill gera list og menningu aðgengilega í daglegu lífi þeirra. Samstarfsvettvangurinn á að hvetja og hjálpa kennurum ungra barna við að samþætt list og menningu í fagstarfið þannig að öll börn njóti jafnræðis.  Einnig stuðlar Art EQUAL að samvinnu og samtali milli starfsfólks

Art EQUAL Read More »

SamfésPlús

SamfésPlús er verkefni Samfés, landssamtök félagsmiðstöðva og ungmennahúsa á Íslandi. Verkefnið er hugsað sem svar Samfés og viðspyrna við áhrifum COVID á ungt fólk og líðan þeirra. Markhópurinn er allt ungt fólk á Íslandi á aldrinum 10-25 ára, en í byrjun verður lögð sérstök áhersla á starfið með 16+. Plúsinn verður viðbót við allt það

SamfésPlús Read More »

Scroll to Top