Sjálfsefling

Handbók um foreldrarölt

Handbókin er einn afrakstur þróunarverkefnsins Föruneytið sem er samstarfsverkefni Tjarnarinnar, þjónustumiðstöðvar Vesturbæjar, Miðborgar og Hlíða, Lögreglunnar, Barnaverndar, Kringlumýrar, Ársels, Miðbergs, Gufunesbæjar og allra félagsmiðstöðva í borginni. Verkefnið hefur það að markmiði að efla félagslegt taumhald barna og unglinga.

Handbók um foreldrarölt Read More »

Skólar og stríð – UNICEF

Myndband um hvað verður um skóla þegar stríð og hamfarir ganga yfir. Í myndbandinu skoðar Ævar Þór Benediktsson, einnig þekktur sem Ævar vísindamaður, skólastarf við neyðaraðstæður. Ævar fær aðstoð Héðins Halldórssonar, sem starfar fyrir UNICEF með sýrlenskum börnum á flótta í Líbanon, og við heyrum sögur fimm barna sem flúið hafa átök í heimalöndum sínum.

Skólar og stríð – UNICEF Read More »

Scroll to Top