Töfrandi tungumál – skýrsla
Í leikskólanum Miðborg hefur verið unnið að þróunarverkefninu Töfrandi tungumál . Verkefnið felst í því að innleiða kennsluaðferð sem kallast LAP (Linguistically Appropriate Practice) þar sem heimamál allra barna eru eðlilegur hluti af skólastarfinu. Aðferðin er þróuð í Kanada af Roma Chumak-Horbatsch. Sjá skýrslu um verkefnið
Töfrandi tungumál – skýrsla Read More »