Sjálfsefling

Heimamenning

Með heimamenningu er átt við persónulega menningu, hvað er mikilvægt fyrir okkur sjálf og hverjir eru styrkleikar okkar. Heimamenningarverkefni Börnin fá karton með sér heim og börn og foreldrar vinna saman að því að búa til veggspjald um hvað börnin vilja sýna að heiman. Þau geta teiknað myndir, notað ljósmyndir, fengið aðstoð við að skrifa …

Heimamenning Read More »

Heimamál – tungumálavikur

Heimamál er það tungumál sem barn talar á heimili sínu. Í tungumálavikum eru heimamál barna og kennara tekin fyrir í leikskólanum. Þá er sjónum beint að einu tungumáli í hverri viku. Hugmyndin á bak við tungumál vikunnar er að hvert tungumál fái rými í skipulagi leikskólans. Áhersla er á að kenna íslensku í leikskólanum en um …

Heimamál – tungumálavikur Read More »

Að byrgja brunna

Glærukynning Helgu Kristinsdóttur sálfræðings á mikilvægi markvissrar kennslu í félagsfærni á leikskólaárunum.   

Frístundir og fagmennska

Frístundir og fagmennska er rafrænt yfirlitsrit um æskulýðs- og frístundastarf. Fjallað er um frítímann í tengslum við ákveðin þemu s.s. frístundastarf sem vettvang félagsuppeldisfræðinnar, lýðræði í tengslum við starf og þátttöku á vettvangi frítímans og barnasáttmálann og birtingarmynd hans í frístundastarfi. Seinni hluti ritsins er helgaður frístundaþjónustu sveitarfélaga og þar er fjallað um frístundaheimili, félagsmiðstöðvar, …

Frístundir og fagmennska Read More »

Skýrsla eflingu sjálfsmyndar og félagsfærni barna

Starfshópinn skipuðu fulltrúar frá leikskólasviði og mentasviði Reykjavíkurborgar árið 2008. Samhliða skýrslunni voru unnir gátlistar um sjálfsmynd og félagsfærni barna 1-16 ára sem eru ætlaðir til notkunar í daglegu starfi. Skýrslan og gátlistarnir eru vistuð á vef Reykjavíkurborgar.

Erindi Kristjáns Kristjánssonar heimspekings um mannkostamenntun

Upptaka með erindi á ráðstefnu um heimspekileg viðfangsefni frá 29. apríl 2017 í Háskóla Íslands. Upptökur frá ráðstefnunni Geðshræringar, skapgerð, sjálf og frelsi sem haldin var í Háskóla Íslands 29. apríl 2017 og fjallar um heimspekileg viðfangsefni Kristjáns Kristjánssonar heimspekings og prófessors við Háskólann í Birmingham. Fjallað var um ólíka þætti í heimspeki Kristjáns og …

Erindi Kristjáns Kristjánssonar heimspekings um mannkostamenntun Read More »

Staða siðferðis- og skapgerðarmenntunar á Íslandi

Fræðigrein eftir Kolbrúnu Þ. Pálsdóttur í Netlu þar sem leitast er eftir að varpa ljósi á stöðu siðferðir- og skapgerðarmenntunar innan skóla og stöðu slíkrar menntunar á Íslandi. Í greininni veltir höfundur því einnig upp hvort að óformlegt nám eigi erindi inn í skóla Í Netlu, veftímariti um uppeldi og menntun, eru ritrýndar greinar, m.a. …

Staða siðferðis- og skapgerðarmenntunar á Íslandi Read More »

Mannkostamenntun í skólum

Bresk fræðigrein á vefsvæði The Jubilee Center um hvernig megi skapa ramma í kringum mannkostamenntun í skólum. The Jubilee Center er rannsóknarmiðstöð við Háskólann í Birmingham sem hefur sérstaklega verið að fjalla um mannkostamenntun og greinin fjallar um hvernig hægt er að ramma mannkostamenntun inn í skólastarfi.  

Er hægt að kenna mannkosti?

Áhugavert myndband á enksu þar sem börn og fræðimenn reyna að svara þeirri spurningu hvort hægt sé að bæta mannkosti með kennslu.    

Mannkostamenntun – The Jubilee Center

Umfjöllun um mannkostamenntun á heimasíðu The Jubilee Center sem er bresk rannsóknarmiðstöð. Breska rannsóknarmiðstöðin The Jubilee Center starfar undir Háskólanum í Birmingham og beinir sjónum að mannlegu eðli, dyggðum og gildum.

Scroll to Top
Scroll to Top