Sköpun

Orðakort

Orðakortið má nota í orðaforðavinnu þar sem nemendur vinna með ólík orð. Í verkefninu þurfa nemendur að styðjast við orðabækur eins og málið.is eða Snöru til þess að finna skilgreiningu á orðinu og samheiti.Nemendur leita að andheitum/andstæðum við orðin, setja orðin í setningar, taka dæmi og finna mynd sem lýsir orðinu/hugtakinu. Verkefnið er hugsað sem […]

Orðakort Read More »

Art EQUAL

Art EQUAL vettvangurinn er fyrir fagfólk sem starfar með ungum börnum og vill gera list og menningu aðgengilega í daglegu lífi þeirra. Samstarfsvettvangurinn á að hvetja og hjálpa kennurum ungra barna við að samþætt list og menningu í fagstarfið þannig að öll börn njóti jafnræðis.  Einnig stuðlar Art EQUAL að samvinnu og samtali milli starfsfólks

Art EQUAL Read More »

Kynningarefni menntastefnu Reykjavíkurborgar

Hér má finna fjölbreytt kynningarefni fyrir menntastefnu Reykjavíkurborgar. Við hvetjum allt starfsfólk til að nota efnið á sem fjölbreyttastan máta t.d. undirskriftir í tölvupósta, í glærukynningar og merki og myndir inn í pósta til foreldra og í stundatöflur bekkja og margt fleira. Ath. Myndefnið á þessari síðu er aðeins til notkunar fyrir fyrir starfsstaði Skóla-

Kynningarefni menntastefnu Reykjavíkurborgar Read More »

Yousician – tónlistarnám

Í þessu appi er boðið upp á leiðbeiningar í tónlistarnámi á mörg hljóðfæri – forritið er endurgjaldslaust á prufutíma í 20 mín. á dag en ef maður vill meira þarf að greiða fyrir áskrift. Hægt er að fara í “tíma” og fá “verkefni” og læra frá grunni á hljóðfæri – gítar, bassa, ukulele, píanó og

Yousician – tónlistarnám Read More »

Fjölmenningarvefur Kópavogs

Á fjölmenningarvef Kópavogs hefur verið safnað saman heimatilbúnu námsefni og öðrum upplýsingum sem nýtast þeim sem vinna með börnum og unglingum með annað móðurmál en íslensku. Á vefnum er hægt að finna efni fyrir leikskóla, grunnskóla og frístundastarf auk þess sem að þar má finna efni fyrir íþróttafélög. Efninu sem safnað hefur verið saman kemur

Fjölmenningarvefur Kópavogs Read More »

Scroll to Top