33 skemmtileg sönglög
Í tilefni samkomubanns hafa tónmenntakennarar ákveðið að standa fyrir samsöng á netinu. Nú er búið að taka upp 33 myndbönd með skemmtilegum lögum með söng og undirspili frá fjórum tónmenntakennurum. Öll lögin má finna hér fyrir neðan en einnig er hægt að finna lög eftir hvern kennara saman á Vimeo-síðu. Kennararnir sem tekið hafa upp […]
33 skemmtileg sönglög Read More »