Sköpun

Fræðslugátt Menntamálastofnunar á tímum Covid19

Fræðslugáttin inniheldur námsefni og bjargir sem nýtast sem stuðningur við heimanám. Á henni er að finna rafrænt námsefni Menntamálastofnunar, upplýsingar um efni á vegum RÚV og annað efni sem nýst getur skólasamfélaginu á krefjandi tímum með takmörkuðu skóla- og frístundastarfi. Vefurinn er fyrst og fremst hugsaður sem stuðningur við kennara og skóla sem nú takast […]

Fræðslugátt Menntamálastofnunar á tímum Covid19 Read More »

Greinasafn um stafrænt æskulýðsstarf

Umfjöllun um hvernig stafræna byltingin hefur breytt samfélaginu, lykilþætti sem þarf að huga að í því samhengi og áhrifum á ungt fólk og framtíð þeirra. Lögð er áhersla á að fjalla um tæknileg-, samfélagsleg- og menningarleg áhrif stafrænna breytinga í tengslum við ungt fólk og leitast við að kortleggja og ávarpa þau tækifæri og hættur

Greinasafn um stafrænt æskulýðsstarf Read More »

Miðstöð um stafrænt æskulýðsstarf

Í Finnlandi er starfandi miðstöð sem kallast „Verke“ sem veitir þeim sem vinna með rafrænt æskulýðsstarf stuðning og ráðgjöf. Miðað er að því að veita þeim vinna með ungu fólki tækifæri til að nota starfræna miðla og tækni í starfi með velferð og jafnrétti að leiðarljósi. „Verke“ hefur það að markmiði að miðla þekkingu um

Miðstöð um stafrænt æskulýðsstarf Read More »

Söguskjóður

Árið 2013 fór af stað verkefnið Söguskjóður í leikskólunum Krílakoti og Kátakoti á Dalvík og yngsta stigi Dalvíkurskóla. Verkefnið var unnið í sex og átta vikna lotum með það að markmiði að efla tengsl foreldra við skólann, láta þá finna að þeir séu velkomnir í skólann og hann standi þeim opinn. Lagt var af stað

Söguskjóður Read More »

Sögur – þættir um skapandi skrif

Á Krakkarúv er að finna þrjá þætti um skapandi skrif. Skemmtilegir þættir þar sem við fáum sagnasérfræðinga til að skrifa með okkur sögur, sjáum stuttmyndir skrifaðar af krökkum, fylgjumst með því hvernig þær verða til og heyrum af uppáhalds barnabókum þekktra einstaklinga. Ingvar Wu og Birta Hall sjá svo um æsispennandi spurningakeppni þar sem allt getur gerst. Þættirnir eru unnir í samstarfi við Menntamálastofnun.

Sögur – þættir um skapandi skrif Read More »

Scroll to Top