Réttindastokkur UNICEF
Réttindastokkurinn er gefinn út af UNICEF og er eins konar spilastokkur sem nota má til að vinna með Barnasáttmála Sameinuðu Þjóðanna á skemmtilegan hátt, s.s. hlutverkaleik. Í stokknum eru 43 spjöld með greinum úr barnasáttmálanum á auðlesnu máli, auk níu spjalda með verkefnum og umræðupunktum. Stokkurinn gerir öllum kleift að miðla réttindum barna í 4-6 […]
Réttindastokkur UNICEF Read More »