Fjölmenning í leikskóla – samantekt verkfæra
Á þessum vef hefur Saga Stephensen safnað saman ýmsum verkfærum sem tengjast fjölmenningu og gildi fjölbreytileikans fyrir starfsfólk leikskóla.
Fjölmenning í leikskóla – samantekt verkfæra Read More »
Á þessum vef hefur Saga Stephensen safnað saman ýmsum verkfærum sem tengjast fjölmenningu og gildi fjölbreytileikans fyrir starfsfólk leikskóla.
Fjölmenning í leikskóla – samantekt verkfæra Read More »
Í þessu myndbandi kynnir Jóhanna Höskuldsdóttir leiðir að fjölbreyttum skilum verkefna – og sýnir dæmi um valvegg og skapandi skil nemenda, s.s. í formi myndbanda.
Skapandi skil í Engjaskóla Read More »
Ritunarverkefnið Glæpavettvangur var unnið af íslenskukennurum á miðstigi í Norðlingaskóla í anda leiðsagnarnáms og stuðst var við hugmyndafræði ,,rætt til ritunar” eða Talk for writing. Nemendur settu sig í spor rannsóknarlögreglu og unnu ýmis ritunarverkefni sem tengdust glæpavettvangi. Einnig settu nemendur sig í spor fréttamanna og rituðu fréttir af glæpnum. Í þessu myndbandi kynna þau Unnur
Glæpavettvangur í Norðlingaskóla Read More »
Í þessu myndbandi er sagt frá þróunarverkefni sem fór af stað haustið 2019 á vegum Gufunesbæjar. Það fólst í því að starfsmaður fór á milli staða með verkefni tengd útivist og útinámi þar sem tilgangurinn var m.a. að jafna tækifæri barnanna til þátttöku í slíkum verkefnum. Samstarfsverkefnið Útivist og útinám í Grafarvoginum fékk styrk úr B-hluta þróunar- og
Útivist og útinám í frístundaheimilum Gufunesbæjar Read More »
Í þessu myndbandi er fjallað um skipulag á kvikmyndagerð á frístundaheimilinu Eldflauginni, s.s. handritagerð, tökur, leikstjórn og fl.Það hefur verið markmið í Eldflauginni að veita starfsfólki þjálfun og búnað til að vinna framsækið, skapandi starf með börnum sem hafa áhuga á kvikmyndagerð og vinnslu. Í gegnum sköpunarferlið fá börnin tækifæri til að uppgötva og þroska
Kvikmyndagerð í Stúdíó Eldflauginni Read More »
Valteri er finnsk ráðgjafamiðstöð sem starfar undir finnsku menntamálastofnuninni. Valteri styður innleiðingu menntunar fyrir alla í öllum skólum Finnlands. Í samvinnu við heimasveitarfélagið styður ráðgjafamiðstöðin við að skólagöngu þeirra barna sem þurfa á stuðningi að halda með þverfaglegri sérfræðiþekkingu. Veitt er fjölþætt þjónusta fyrir hvers kyns almennar, auknar og sérstakar stuðningsþarfir. Valteri hefur líka veitt
Valteri-skólinn og ráðgjöf í Finnlandi. Read More »
Austur-Vestur-sköpunarsmiðjur eru þróunarverkefni sem unnið er í samstarfi Ingunnarskóla, Selásskóla og Vesturbæjarskóla. Á vefsíðu verkefnisins má nálgast ítarlega upplýsingar um verkefnið. Verkefnið hlaut styrk í B-hluta þróunar og nýsköpunarsjóðs Skóla- og frístundaráðs fyrir skólaárið 2019-2020, 2020-2021 og 2021-2022. Það fékk hvatningarverðlaun skóla- og frístundaráðs í flokki samstarfsverkefna 2021 og var tilnefnt til Íslensku menntaverðlaunanna 2021
Austur-Vestur sköpunarsmiðjur Read More »
Tónlistarnemendum er raðað í hópa eða mengi sem hitta kennara sinn fjórum sinnum í viku í einkatímum og í hóptímum. Hugmyndin er að nemendur æfi sig ekki heima heldur fer tónlistarnámið fram innan veggja grunnskólans. Í þessu myndbandi fer Snorri Heimisson stjórnandi skólahljómsveitarinnar yfir fyrirkomulag svokallaðrar mengjakennslu.
Mengjakennsla hjá skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts Read More »
Í þessu myndbandi er fjallað um áherslur og nálgun í skapandi starfi með leikskólabörnum. Farið er yfir áherslur í skapandi starfi og hlutverk leikskólakennara. Litið er inn í vinnustund í leikskólunum Lyngheimum og Fífuborg þar sem börnin vinna með hugmyndir sínar undir leiðsögn leikskólakennara. Þar kemur fram áhugi og styrkleikar barnanna og hæfni þeirra í
Sköpun og virkni leikskólabarna Read More »
Í leikskólanum Hálsaskógi er löng hefð fyrir útinámi. Í þessu erindi fjalla Bryndís Björk Eyþórsdóttir aðstoðarleikskólastjóri, Lilja Hauksdóttir myndlistarkennari og Þórir Garðarsson leiðbeinandi um það hvernig þemaverkefni í læsi (um Barbapabba) vatt upp á sig og varð að skemmtilegu útinámsverkefni. Heyra má í nokkrum börnum og farið er yfir ferlið í myndum og myndskeiðum. Þá
Útinám í leikskólanum Hálsaskógi Read More »