Sköpun

Útinám í leikskólanum Hálsaskógi

Í leikskólanum Hálsaskógi er löng hefð fyrir útinámi.  Í þessu erindi fjalla Bryndís Björk Eyþórsdóttir aðstoðarleikskólastjóri, Lilja Hauksdóttir myndlistarkennari og Þórir Garðarsson leiðbeinandi um það hvernig þemaverkefni í læsi (um Barbapabba) vatt upp á sig og varð að skemmtilegu útinámsverkefni. Heyra má í nokkrum börnum og farið er yfir ferlið í myndum og myndskeiðum. Þá […]

Útinám í leikskólanum Hálsaskógi Read More »

Þróunarverkefni um félagsfærni í Jöklaborg

Í þessu myndbandi er fjallað um þróunarverkefni í leikskólanum Jöklaborg sem snerist um að efla félagsfærni, m.a. með því að vinna með Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Markmið þróunarverkefnisins var að efla félagsfærni, sjálfshjálp, sjálfsmynd, hugrekki og hjálpsemi. Að þessum markmiðum var unnið í öllu daglegu starfi leikskólans. Hver deild valdi sér verkefni sem hæfðu aldri barnanna

Þróunarverkefni um félagsfærni í Jöklaborg Read More »

Leikur, styðjandi samskipti og lærdómssamfélag

Í þessu myndbandi er fjallað um hvernig unnið hefur verið í anda menntastefnunnar Látum draumana rætast í fjórum leikskólum í samstarfi við RannUng. Þetta eru leikskólarnir Reynisholt,  Stakkaborg, Tjörn og Ægisborg. Fjallað er um ferli samstarfsrannsókna og hver leikskóli kynnir hvernig hann vann með áhersluþætti menntastefnunnar. Verkefnið hlaut styrk í B-hluta þróunar- og nýsköpunarsjóðs skóla-

Leikur, styðjandi samskipti og lærdómssamfélag Read More »

Biophilia og LÁN í Kvistaborg – Rassgat það eru allir með þetta

Í þessu myndbandi er fjallað um hvernig Biophilia, menntaverkefni Bjarkar Guðmundsdóttur, og systurverkefni þess, Listrænt ákall til náttúrunnar (LÁN) hafa umbreytt starfi með elstu börnunum í leikskólanum Kvistaborg og stuðlað að heimspekilegri umræðu og magnaðri sköpun barnanna. Skoðað er hvernig verkefnin eru unnin með börnunum og hvernig þau breytast í takt við barnahópinn hverju sinni. Erna Agnes

Biophilia og LÁN í Kvistaborg – Rassgat það eru allir með þetta Read More »

Menntastefnu fígúra - barn í hjólastól í körfubolta

Statped – Sérþarfir

Statped er norsk heimasíða þar sem fjallað er um alls slags sérþarfir, ekki ósvipað og Sjónarhólssíðan íslenska. Statped stendur ekki bara fyrir netfræðslu heldur líka ráðstefnum og námskeiðum um margs konar sérþarfir nemenda. Í boði er t.d. mjög góð námskeið fyrir starfsfólk leikskóla í upplýsingatækni og sérkennslu. Á vefsíðunni síðunni er hægt að horfa á

Statped – Sérþarfir Read More »

Scroll to Top