Útinám í leikskólanum Hálsaskógi
Í leikskólanum Hálsaskógi er löng hefð fyrir útinámi. Í þessu erindi fjalla Bryndís Björk Eyþórsdóttir aðstoðarleikskólastjóri, Lilja Hauksdóttir myndlistarkennari og Þórir Garðarsson leiðbeinandi um það hvernig þemaverkefni í læsi (um Barbapabba) vatt upp á sig og varð að skemmtilegu útinámsverkefni. Heyra má í nokkrum börnum og farið er yfir ferlið í myndum og myndskeiðum. Þá […]
Útinám í leikskólanum Hálsaskógi Read More »