1-3 ára

Ung börn og snjalltæki – grunnur að góðri byrjun

Á heimasíðu Heimilis og skóla er bæklingur með leiðbeiningum fyrir foreldra og aðra um snjalltæki og ung börn. Þar kemur fram að fyrstu kynni barna af snjalltækjum ættu að fara fram undir handleiðslu forráðamanna og/eða annarra fullorðinna.  Sameiginleg reynsla og leiðsögn stuðli að ánægjulegri upplifun og góðri byrjun barnsins í heimi tækninnar.

Ung börn og snjalltæki – grunnur að góðri byrjun Read More »

Vináttuverkefni Barnaheilla

Á vef Barnaheilla má finna verkefnið Vináttu. Það byggir á nýjustu rannsóknum á aðgerðum gegn einelti og á ákveðinni hugmyndafræði og gildum sem mikilvægt er að séu samofin öðru starfi þeirra skóla sem vinna með efnið.  Vináttu-verkefnið býður upp á raunhæf verkefni fyrir nemendur, starfsfólk og foreldra. Þátttaka allra í þessu forvarnarverkefni er grundvöllur þess

Vináttuverkefni Barnaheilla Read More »

Scroll to Top