1-3 ára

Heilbrigði og velferð – Rit um grunnþætti menntunar

Í þessu riti er fjallað um hvernig efla má heilbrigði og stuðla markvisst að velferð og vellíðan í öllu skólastarfi. Helstu þættir heilbrigðis sem áhersla er lögð á eru jákvæð og raunsönn sjálfsmynd, hreyfing, næring, hvíld, andleg vellíðan, góð samskipti, öryggi, hreinlæti, kynheilbrigði og skilningur á eigin tilfinningum og annarra. Þetta er eitt af sex heftum

Heilbrigði og velferð – Rit um grunnþætti menntunar Read More »

Opinskátt um ofbeldi

Markmið verkefnisins Opinskátt um ofbeldi er að auka þekkingu barna á ofbeldi og gera þau fær um að ræða það opinskátt og taka afstöðu gegn því. Hér má finna myndir til að nota sem kveikjur að umræður, leiðbeiningar með myndunum og veggspjöld sem hægt er prenta út. Þrír starfsstaðir; leikskólinn Gullborg, Grandaskóli og frístundaheimilið Undraland, tóku þátt

Opinskátt um ofbeldi Read More »

Hinn kynjaði heili

Í þessum frábæra fyrirlestri ræðir prófessor Gina Rippon  um áhrif umhverfis og uppeldis á þróun heilans og svarar ýmsum mýtum um karlaheila og kvennaheila. Dr. Gina Rippon er prófessor taugavísindum við Aston Brain Centre við Aston University í Birmingham. Hún gaf nýverið út bókina Gendered Brain: The New Neuroscience that Shatters the Myth of the

Hinn kynjaði heili Read More »

Dagur gegn einelti

Ár hvert er 8. nóvember helgaður baráttunni gegn einelti. Skóla og frístundasviðs Reykjavíkurborgar hefur sett í loftið vef í tengslum við dag gegn einelti Á vefnum má m.a. finna finna myndbönd þar sem Vanda Sigurgeirsdóttir gefur góð ráð fyrir starfsfólk í skóla- og frístundastarfi ásamt upplýsingum um eineltistengd verkefni og verkfæri á vegum SFS.

Dagur gegn einelti Read More »

Art EQUAL

Art EQUAL vettvangurinn er fyrir fagfólk sem starfar með ungum börnum og vill gera list og menningu aðgengilega í daglegu lífi þeirra. Samstarfsvettvangurinn á að hvetja og hjálpa kennurum ungra barna við að samþætt list og menningu í fagstarfið þannig að öll börn njóti jafnræðis.  Einnig stuðlar Art EQUAL að samvinnu og samtali milli starfsfólks

Art EQUAL Read More »

Fjölmenningarvefur Kópavogs

Á fjölmenningarvef Kópavogs hefur verið safnað saman heimatilbúnu námsefni og öðrum upplýsingum sem nýtast þeim sem vinna með börnum og unglingum með annað móðurmál en íslensku. Á vefnum er hægt að finna efni fyrir leikskóla, grunnskóla og frístundastarf auk þess sem að þar má finna efni fyrir íþróttafélög. Efninu sem safnað hefur verið saman kemur

Fjölmenningarvefur Kópavogs Read More »

100 orð

Vefsíðan 100 orð  er ætluð sem kennsluefni við lestrarnám í grunnskóla og miðar að eflingu sjónræns orðaforða. Vefsíðan gengur út á lestur orða af orðalistum af mismunandi erfiðleikastigi.  

100 orð Read More »

Scroll to Top