12-16 ára

Verkefni úr “A call to men” með Tony Porter

Hér er unnið með spurningar um TED-fyrirlestur sem heitir “A call to men” eða Ákall til kalla þar sem Tony Porter fjallar um karlmennsku. Einnig eru spurningar um Karlmennskuna á Instagram. Tony talar um sameiginlega félagsmótun karla (bláa boxið) e. collective socialization (man box), hvaða er hann að tala um nákvæmlega? Hvernig hegðun? Hvað segir […]

Verkefni úr “A call to men” með Tony Porter Read More »

Nokkur hinsegin verkefni

Hér eru tillögur að nokkrum fjölbreyttum hinsegin verkefnum, t.d. um birtingarmyndir hinsegin fólks í teiknimyndum og íþróttum. Hægt að nýta þetta verkefni í hinsegin fræðslu. Nemendur velja sér eitt málefni til að fjalla. Þeir styðjast við minnst tvær heimildir og geta þeirra í lok verkefnis: 1. Birtingarmyndir hinsegin fólk í teiknimyndum. Hér er gagnlegt að

Nokkur hinsegin verkefni Read More »

Scroll to Top