Verkefni úr “A call to men” með Tony Porter
Hér er unnið með spurningar um TED-fyrirlestur sem heitir “A call to men” eða Ákall til kalla þar sem Tony Porter fjallar um karlmennsku. Einnig eru spurningar um Karlmennskuna á Instagram. Tony talar um sameiginlega félagsmótun karla (bláa boxið) e. collective socialization (man box), hvaða er hann að tala um nákvæmlega? Hvernig hegðun? Hvað segir […]
Verkefni úr “A call to men” með Tony Porter Read More »