9-12 ára

Skólar og stríð – UNICEF

Myndband um hvað verður um skóla þegar stríð og hamfarir ganga yfir. Í myndbandinu skoðar Ævar Þór Benediktsson, einnig þekktur sem Ævar vísindamaður, skólastarf við neyðaraðstæður. Ævar fær aðstoð Héðins Halldórssonar, sem starfar fyrir UNICEF með sýrlenskum börnum á flótta í Líbanon, og við heyrum sögur fimm barna sem flúið hafa átök í heimalöndum sínum.

Skólar og stríð – UNICEF Read More »

Endurnýta, endurvinna, eyða minna – UNICEF

Um er að ræða myndband um loftslagsbreytingar, endurnýtingu og endurvinnslu þar sem Ævar Þór Benediktsson, Ævar vísindamaður, fer yfir helstu ástæður loftslagsbreytinga í heiminum og mikilvægi þess að við endurnýtum, endurvinnum meira og eyðum minna. Hann setur loftslagsbreytingarnar í samhengi við Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna og hversu mikil áhrif þær hafa á líf barna á jörðinni. Þá

Endurnýta, endurvinna, eyða minna – UNICEF Read More »

Scroll to Top