Calm – frír núvitundarbæklingur á netinu
Þeir sem vinna með börnum og ungmennum geta sótt frían bækling á síðu Calm þar sem búið er að setja upp 30 daga núvitund í skólastofunni. Þar má finna fjölmargar núvitundaræfingar með leiðsögn á ensku. Calm er einnig með app sem hægt er að prufa frítt í 7 daga.
Calm – frír núvitundarbæklingur á netinu Read More »