9-12 ára

Vika6

Í Viku6 sem er haldin í sjöttu viku hvers árs er lögð sérstök áhersla á kynfræðslu og kynheilbrigði í grunnskólum og félagsmiðstöðvum borgarinnar. Hér í þessu verkfæri má finna samansafn af fjölbreyttu efni sem hægt er að nýta í VikuSex og auðvitað allt árið! Á vef Viku6 má finna fjölbreytt kynfræðsluefni fyrir börn á öllum

Vika6 Read More »

Landafræði heimsins með fánum

Þetta frábæra kennsluefni í landafræði var hannað með þeim megintilgangi að vekja áhuga ákveðins nemendahóps í sérdeild fyrir einhverfa en jafnramt auka þekkingu á landafræði heimsins. Efnið getur þó hentað fyrir alla nemendur sem glíma við hamlanir en á ekki síður erindi til almennra nemenda. Efnið skiptist niður í 5 bækur eða heimsálfurnar, sem hægt er

Landafræði heimsins með fánum Read More »

Vefsíður og viðbætur

Í nóvember 2020 voru kennarar beðnir að deila gagnlegum vefsíðum og vafra viðbótum sem væru gagnlegar í undir myllumerkinu #menntaspjall og #12dagaTwitter. Anna María K. Þorkelsdóttir kennsluráðgjafi hjá Skóla- og frístundadeild Breiðholts tók saman lista með því sem kennara deildu.

Vefsíður og viðbætur Read More »

Íslenskir tyllidagar á mörgum tungumálum

Hér má finna útskýringar á íslenskum hátíðisdögum og siðum á fjölda tungumála. Búið er að taka saman efni á ensku, pólsku, filippseysku, litháísku, spænsku, tælensku, víetnömsku, albönsku, arabísku, rússnesku, rúmensku og portúgölsku. Fljótlega munu bætast við þýðingar á kúrdísku. Efnið er útbúið af Fjölmenningarteymi skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar.

Íslenskir tyllidagar á mörgum tungumálum Read More »

Jól á Íslandi

Hér má finna umfjöllun um íslenska jólasiði á íslensku og fjölda annarra tungumála. Búið er að taka saman efni á ensku, pólsku, arabísku, kúrdísku, filippseysku, rússnesku, litháísku, albönsku, spænsku, tælensku, víetnömsku, portúgölsku, farsi og rúmensku. Efnið er útbúið af Fjölmenningarteymi skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar.

Jól á Íslandi Read More »

Styrkleikaspil

Allir hafa sína styrkleika, en þeir eru ekki alltaf sýnilegir og við þurfum að læra að þekkja þá. VIA-strenght er þekkt styrkleikapróf með 24 skilgreindum styrkleikum.  Þeir sem birtast efst eru helstu styrkleikar einstaklingsins sem tekur prófið. Það þýðir ekki að sá einstaklingur hafi ekki alla hina styrkleikana, þeir eru bara ekki eins greinilegir. Mikilvægt

Styrkleikaspil Read More »

Scroll to Top