Sköpun og virkni leikskólabarna
Í þessu myndbandi er fjallað um áherslur og nálgun í skapandi starfi með leikskólabörnum. Farið er yfir áherslur í skapandi starfi og hlutverk leikskólakennara. Litið er inn í vinnustund í leikskólunum Lyngheimum og Fífuborg þar sem börnin vinna með hugmyndir sínar undir leiðsögn leikskólakennara. Þar kemur fram áhugi og styrkleikar barnanna og hæfni þeirra í […]
Sköpun og virkni leikskólabarna Read More »