Mengjakennsla hjá skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts
Tónlistarnemendum er raðað í hópa eða mengi sem hitta kennara sinn fjórum sinnum í viku í einkatímum og í hóptímum. Hugmyndin er að nemendur æfi sig ekki heima heldur fer tónlistarnámið fram innan veggja grunnskólans. Í þessu myndbandi fer Snorri Heimisson stjórnandi skólahljómsveitarinnar yfir fyrirkomulag svokallaðrar mengjakennslu.
Mengjakennsla hjá skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts Read More »