Leiðbeiningar um innra mat grunnskóla
Markmiðið með þessum bæklingi er að styðja við innra mat grunnskóla í þeim tilgangi að bæta gæði og árangur skólastarfs og þar með nám og velferð nemenda. Markmiðið er einnig að styrkja og efla þátttöku kennara og annarra fagmanna skólanna í matinu.
Leiðbeiningar um innra mat grunnskóla Read More »