Fræðilegt

Fjölmenningarvefur Kópavogs

Á fjölmenningarvef Kópavogs hefur verið safnað saman heimatilbúnu námsefni og öðrum upplýsingum sem nýtast þeim sem vinna með börnum og unglingum með annað móðurmál en íslensku. Á vefnum er hægt að finna efni fyrir leikskóla, grunnskóla og frístundastarf auk þess sem að þar má finna efni fyrir íþróttafélög. Efninu sem safnað hefur verið saman kemur […]

Fjölmenningarvefur Kópavogs Read More »

Samþætting námsgreina með upplýsingatækni

Í þessari flottu útgáfu má finna 10 verkefni sem byggja á samþættingu námsgreina á mið- og unglingastigi við upplýsingatækni. Samþætting er mikilvæg. Það að læra eitthvað eitt og þjálfa án samhengis við annað skilar árangri til skamms tíma litið en það að annað sé numið með er betra til lengri tíma litið. Ástæðan er m.a.

Samþætting námsgreina með upplýsingatækni Read More »

Heili í mótun – Fyrirlestur um þroska heilans

Í þessum frábæra fyrirlestri fjallar Lára G. Sigurðardóttir, læknir og doktor í lýðheilsuvísindum, um þroska heilans, það sem breytir honum og tengsl við draumaveröldina. Í fyrirlestrinum er farið yfir þá áhættu sem fylgir nikótín fíkn og nýjum áskornum sem fylgja rafrettum og nikótínpúðum sem markaðssett eru til barna og unglinga. Lára fer einnig yfir áhrif

Heili í mótun – Fyrirlestur um þroska heilans Read More »

Töfrandi tungumál – skýrsla

Í leikskólanum Miðborg hefur verið unnið að þróunarverkefninu Töfrandi tungumál . Verkefnið felst í því að innleiða kennsluaðferð sem kallast LAP (Linguistically Appropriate Practice) þar sem heimamál allra barna eru eðlilegur hluti af skólastarfinu. Aðferðin er þróuð í Kanada af Roma Chumak-Horbatsch. Sjá skýrslu um verkefnið

Töfrandi tungumál – skýrsla Read More »

Scroll to Top