Fjölmenningarvefur Kópavogs
Á fjölmenningarvef Kópavogs hefur verið safnað saman heimatilbúnu námsefni og öðrum upplýsingum sem nýtast þeim sem vinna með börnum og unglingum með annað móðurmál en íslensku. Á vefnum er hægt að finna efni fyrir leikskóla, grunnskóla og frístundastarf auk þess sem að þar má finna efni fyrir íþróttafélög. Efninu sem safnað hefur verið saman kemur […]
Fjölmenningarvefur Kópavogs Read More »