Fræðilegt

Leikskóli margbreytileikans – ígrundun um námsumhverfi

Í þessum leiðbeiningum, sem gefnar eru út af Evrópumiðstöð um nám án aðgreiningar og sérþarfir, er leitast við að greina aðaleinkenni gæðamenntunar í leikskóla margbreytileikans. Þær eru leiðsögn fyrir starfsfólk til að skoða námsumhverfi leikskólans með margbreytilegan barnahóp í huga. Leiðbeiningarnar byggja á vistkerfiskenningum, þar sem lögð er áhersla á að öll börn tilheyri í

Leikskóli margbreytileikans – ígrundun um námsumhverfi Read More »

Í hlekkjum huglása

Starfendarannsókn á samþættingu núvitundarástundunar og nýsköpunarmenntar. Kennarar og nemendur þurfa á sköpunarmætti sínum að halda til að geta tekið þátt í skapandi skólastarfi. Skólakerfið verður að tryggja að aðbúnaður í skólanum stuðli að vellíðan, gleði, heilbrigði og velferð þeirra sem þar starfa. Þannig verða komandi kynslóðir best í stakk búnar til að takast á við

Í hlekkjum huglása Read More »

Brúarklúbbur

Miklar breytingar geta orðið í lífi barna þegar þau ljúka 4. bekk,  hætta á frístundaheimilum og byrja í félagsmiðstöðvum. Á þessum tímamótum getur því verið gott fyrir börnin að hafa fengið  innsýn af starf félagsmiðstöðva. Í Brúarklúbbi gefst þeim tækifæri til að kynnast starfsfólki félagsmiðstöðvarinnar, börnum í 5.bekk og fara í skemmtilega leiki, ferðir og

Brúarklúbbur Read More »

Leyndarmál Rauðhólsgleðinnar

Markmið Leyndarmálsins var að styrkja og þróa starfshætti leikskólans með því að innleiða aðferðafræði Csikszentmihalyi um flæði (e.flow). Þar sem börnunum er gefið tími og rými til að blómstra á sínu áhugasviði á eigin forsendum. Börnin hafa val um það sem þau gera og hvaða leikefni þau vilja nota en það leiðir af sér sjálfstæði

Leyndarmál Rauðhólsgleðinnar Read More »

Scroll to Top