Ítarefni

ECORoad – Sjálfbærnimenntun

Ártúnsskóli skipulagði Erasmus+ verkefnið ECO road ásamt skólum frá Belgíu, Finnlandi og Englandi. Markmið verkefnisins var að styrkja menntun til sjálfbærni með því að þróa skólabrag. Góður skólabragur verður ekki til af sjálfu sér og hann viðhelst ekki af sjálfu sér heldur. Ef skólabragurinn á að styðja við menntun til sjálfbærni (eða bara nám yfirleitt)

ECORoad – Sjálfbærnimenntun Read More »

Greinasafn um stafrænt æskulýðsstarf

Umfjöllun um hvernig stafræna byltingin hefur breytt samfélaginu, lykilþætti sem þarf að huga að í því samhengi og áhrifum á ungt fólk og framtíð þeirra. Lögð er áhersla á að fjalla um tæknileg-, samfélagsleg- og menningarleg áhrif stafrænna breytinga í tengslum við ungt fólk og leitast við að kortleggja og ávarpa þau tækifæri og hættur

Greinasafn um stafrænt æskulýðsstarf Read More »

Samfélagsleg nýsköpun

Hvernig getum við í sameiningu skapað lifandi lærdómssamfélag sem styður við lýðræðislega þátttöku, umboð til athafna og leiðtogafærni nemenda með velsæld þeirra og samfélagsins að leiðarljósi? Tilraunasmiðja um samfélagslega nýsköpun felur í sér aðferðarfræði sem hvetur til samtals og lausnarleitar þar sem kafað er á dýptina við að leita svara við flóknum áskorunum.

Samfélagsleg nýsköpun Read More »

Margt er um að velja – náms- og starfsfræðsla

Margt er um að velja er námsefni um náms- og starfsval sem ætlað er nemendum í efstu bekkjum grunnskóla. Fjallað er um atvinnulíf og störf en einnig skólakerfi og sjálfsþekkingu.Um er að ræða 19 verkefnablöð ásamt kennsluleiðbeiningum. Markmiðið með námsefninu er að nemendur öðlist færni í að velja nám og störf og rökstyðja valið út

Margt er um að velja – náms- og starfsfræðsla Read More »

Verkfærakista í kennslu einhverfra nemenda

Í þessari verkfærakistu má finna hagnýt ráð um kennslu nemenda á einhverfurófi. Verkfærakistan er hluti MASPA verkefnisins, sem var samstarfsverkefni RomanianAngel Appeal Foundation í Rúmeníu og Einhverfusamtakanna á Íslandi. Íslensk útgáfa byggð á Toolkit on fighting discrimination of children within the school with focus on Roma communities. Höfundar eru Ásgerður Ólafsdóttir og Sigrún Hjartardóttir –

Verkfærakista í kennslu einhverfra nemenda Read More »

Scroll to Top