Strákar geta haft svo mikil völd
Upplifun stúlkna á kynlífsmenningu framhaldsskólanema. Rannsókn og ritgerð Kolbrúnar Hrundar Sigurgeirsdóttur til meistaraprófs í kynjafræði við HÍ 2015. Rýnt var í þá þætti sem stúlkur telja helst hafa áhrif á kynlífsmenningu þeirra, s.s. vinahópinn, samskiptamiðla, klám, útlitsdýrkun og kynlífs- og klámvæðingu. Einnig var ljósi varpað á upplifun viðmælenda á kynfræðslu og jafnréttisfræðslu í grunn- og […]
Strákar geta haft svo mikil völd Read More »