Kveikjur

Skólar og stríð – UNICEF

Myndband um hvað verður um skóla þegar stríð og hamfarir ganga yfir. Í myndbandinu skoðar Ævar Þór Benediktsson, einnig þekktur sem Ævar vísindamaður, skólastarf við neyðaraðstæður. Ævar fær aðstoð Héðins Halldórssonar, sem starfar fyrir UNICEF með sýrlenskum börnum á flótta í Líbanon, og við heyrum sögur fimm barna sem flúið hafa átök í heimalöndum sínum.

Skólar og stríð – UNICEF Read More »

Endurnýta, endurvinna, eyða minna – UNICEF

Um er að ræða myndband um loftslagsbreytingar, endurnýtingu og endurvinnslu þar sem Ævar Þór Benediktsson, Ævar vísindamaður, fer yfir helstu ástæður loftslagsbreytinga í heiminum og mikilvægi þess að við endurnýtum, endurvinnum meira og eyðum minna. Hann setur loftslagsbreytingarnar í samhengi við Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna og hversu mikil áhrif þær hafa á líf barna á jörðinni. Þá

Endurnýta, endurvinna, eyða minna – UNICEF Read More »

Betra að segja en þegja – UNICEF

Myndband þar sem fjallað er um netofbeldi og mikilvægi þess að segja frá því. Í myndbandinu ræðir Ævar Þór Benediktsson, betur þekktur sem Ævar vísindamaður, við áhorfendur um ofbeldi og mismunandi birtingarmyndir þess. Hann segir einnig frá UNICEF og helstu verkefnum þess og að öll börn eiga rétt á vernd gegn ofbeldi bæði samkvæmt Barnasáttmálanum

Betra að segja en þegja – UNICEF Read More »

ÍSAT dagbók

Skemmtileg og flott framsett dagbók þar sem finna má hlekki á vefi með námsefni, hreyfingu dagsins og hlekki á lærdómsríka, skemmtilega og áhugaverða vefi fyrir börn á grunnskólaaldri. Háteigsskóli útbjó þessa skemmtilegu dagbók fyrir nemendur með íslensku sem annað tungumál fyrir vikuna 30. mars – 3. apríl. Höfundur dagbókarinnar er Ragnheiður Valgerður Sigtryggsdóttir en hún

ÍSAT dagbók Read More »

Scroll to Top