Ratleikur um útilistaverk í Breiðholti
Fræðsla, umfjöllun og verkefni fyrir ungt fólk um tíu listaverk eftir átta íslenska myndlistamenn sem staðsett eru í Breiðholti. Efnið er gefið út af Listasafni Reykjavíkur. Í þessum kennslupakka eru myndir af listaverkum, upplýsingar um þau og listamennina sem sköpuðu þau, tenging við Aðalnámskrá, tillögur að umræðupunktum og skemmtileg verkefni.
Ratleikur um útilistaverk í Breiðholti Read More »