Frístundafræðingur á miðstigi
Í þessu myndbandi kynnir Helga Hjördís Lúðvíksdóttir aðstoðarforstöðumaður og Alda Þyrí Þórarinsdóttir frístundaleiðbeinandi í félagsmiðstöðinni Vígyn verkefnið Frístundafræðingur á miðstigi. Verkefnið fól í sér að búa til stöðu frístundafræðings í þeim tilgangi að efla félagsfærni, sjálfsmynd, veita umhyggju og auka virka þátttöku barna í Engja- og Borgaskóla á aldrinum 10-12 ára. Um er að ræða […]
Frístundafræðingur á miðstigi Read More »