Velkomin í frístundaheimilið þitt!
Steinunn Grétarsdóttir, deildarstjóri barnasviðs Tjarnarinnar segir í þessu myndbandi frá bókinni Velkomin í frístundaheimilið þitt. Allir 1. bekkingar sem eru að byrja í skóla og á frístundaheimilum Tjarnarinnar fá þá bók senda heim í pósti áður en skólaganga þeirra hefst. Steinunn segir frá tilurð bókarinnar, hönnunarferlinu, markmiði og tilgangi með henni, en einnig mun hún […]
Velkomin í frístundaheimilið þitt! Read More »