Verkefni

ECORoad – Sjálfbærnimenntun

Ártúnsskóli skipulagði Erasmus+ verkefnið ECO road ásamt skólum frá Belgíu, Finnlandi og Englandi. Markmið verkefnisins var að styrkja menntun til sjálfbærni með því að þróa skólabrag. Góður skólabragur verður ekki til af sjálfu sér og hann viðhelst ekki af sjálfu sér heldur. Ef skólabragurinn á að styðja við menntun til sjálfbærni (eða bara nám yfirleitt) […]

ECORoad – Sjálfbærnimenntun Read More »

Fræðslugátt Menntamálastofnunar á tímum Covid19

Fræðslugáttin inniheldur námsefni og bjargir sem nýtast sem stuðningur við heimanám. Á henni er að finna rafrænt námsefni Menntamálastofnunar, upplýsingar um efni á vegum RÚV og annað efni sem nýst getur skólasamfélaginu á krefjandi tímum með takmörkuðu skóla- og frístundastarfi. Vefurinn er fyrst og fremst hugsaður sem stuðningur við kennara og skóla sem nú takast

Fræðslugátt Menntamálastofnunar á tímum Covid19 Read More »

Samfélagsleg nýsköpun

Hvernig getum við í sameiningu skapað lifandi lærdómssamfélag sem styður við lýðræðislega þátttöku, umboð til athafna og leiðtogafærni nemenda með velsæld þeirra og samfélagsins að leiðarljósi? Tilraunasmiðja um samfélagslega nýsköpun felur í sér aðferðarfræði sem hvetur til samtals og lausnarleitar þar sem kafað er á dýptina við að leita svara við flóknum áskorunum.

Samfélagsleg nýsköpun Read More »

Söguskjóður

Árið 2013 fór af stað verkefnið Söguskjóður í leikskólunum Krílakoti og Kátakoti á Dalvík og yngsta stigi Dalvíkurskóla. Verkefnið var unnið í sex og átta vikna lotum með það að markmiði að efla tengsl foreldra við skólann, láta þá finna að þeir séu velkomnir í skólann og hann standi þeim opinn. Lagt var af stað

Söguskjóður Read More »

Scroll to Top