Námssamfélag starfsmanna leikskóla undir leiðsögn stærðfræðileiðtoga
Meginmarkmið verkefnisins er að styrkja námssamfélag leikskólakennara og annarra starfsmanna í leikskólunum með það að leiðarljósi að þeir styrki sig sem fagmenn í að greina hugmyndir ungra barna um stærðfræði og læri að styðja við þær í leikskólanum. Til að það megi takast sem best ætla tveir fulltrúar úr hverjum leikskóla að sækja Menntafléttunámskeið haustið […]
Námssamfélag starfsmanna leikskóla undir leiðsögn stærðfræðileiðtoga Read More »