Leiklist, dans og sköpun í Miðborginni
Þetta verkefni miðar að því að virkja börn og unglinga til þátttöku í gegnum skapandi ferli og hópastarf, í takt við hæfniþætti Menntastefnu Reykjavíkur. Verkefnið á sér stað í hverfi þar sem íbúasamsetningin er fjölbreytt og þar sem skóla- og frístundastarf í miðborginni stendur frammi fyrir ýmsum áskorunum. Með því að byggja á listsköpun og […]
Leiklist, dans og sköpun í Miðborginni Read More »