Félagsfærni

Kynja- og hinseginfræði í leik- og grunnskólum

Kynja- og hinseginfræðsla er mikilvæg á öllum skólastigum. Slík fræðsla leiðir til aukins skilnings á fjölbreytileika og dregur úr einelti. Niðurstöður rannsókna sýna að jafnréttisfræðslu er víða ábótavant. Markmiðið með þessu verkefni er að fá skipulagða yfirsýn og þekkingu á námsefni á sviði kynja- og hinseginfræða í leik- og grunnskólum til þess að auðvelda kennurum

Kynja- og hinseginfræði í leik- og grunnskólum Read More »

Lestur til árangurs og Snillismiðja í Hólabrekkuskóla

Í þessu myndbandi er fjallað um fjölbreyttar námsaðferðir í Hólabrekkuskóla og Snillismiðju skólans þar sem unnið er með upplýsingatækni að margvíslegum verkefnum, s.s. í hljóðvarpi, á leiksviði, sköpun og margmiðlun. Skólinn leggur áherslu á að allir nemendur nái sem best að nýta og þroska styrkleika sína og taki virkan þátt í skólastarfinu.

Lestur til árangurs og Snillismiðja í Hólabrekkuskóla Read More »

Treystum böndin

Í þessu myndbandi fjallar Andrea Marel um forvarnarverkefnið Treystum böndin í frístundamiðstöðinni Tjörninni. Veturinn 2019-2020 var þetta verkefni keyrt af stað og miðaði að því að taka forvarnarstarf í hverfinu fastari tökum og efla foreldrasamstarf og samstarf við aðra sem koma að málefnum barna og unglinga í hverfinu. Verkefnið var keyrt samhliða B-hlutaverkefninu Föruneytið sem frístundamiðstöðin Tjörnin leiddi

Treystum böndin Read More »

Betra líf í Bústöðum – Heilsuefling barna og unglinga

Betra líf í Bústöðum er verkefni sem leggur áherslu á aukið heilbrigði barna og unglinga í Bústaðahverfi. Ákveðið var að fara í samstillt forvarnarátak allra sem koma að vinnu með börnum og unglingum í hverfinu ásamt foreldrafélögum skólanna, í samstarfi við Landlæknisembættið og HR. Markmið verkefnisins var að bæta svefn hjá börnum og unglingum í

Betra líf í Bústöðum – Heilsuefling barna og unglinga Read More »

Útivist og útinám í frístundaheimilum Gufunesbæjar

Í þessu myndbandi er sagt frá þróunarverkefni sem fór af stað haustið 2019 á vegum Gufunesbæjar. Það fólst í því að starfsmaður fór á milli staða með verkefni tengd útivist og útinámi þar sem tilgangurinn var m.a. að jafna tækifæri barnanna til þátttöku í slíkum verkefnum. Samstarfsverkefnið Útivist og útinám í Grafarvoginum fékk styrk úr B-hluta þróunar- og

Útivist og útinám í frístundaheimilum Gufunesbæjar Read More »

Scroll to Top