Félagsfærni

Draumasviðið

Draumasviðið var samstarfsverkefni frístundamiðstöðvarinnar Tjarnarinnar, Austurbæjarskóla og Menntavísindasviðs Háskóla Íslands og hlaut B-hlutastyrk úr þróunar- og nýsköpunarsjóði skóla- og frístundaráðs Reykjavíkur fyrir skólaárið 2019-2020. Markmið verkefnisins var að þróa mótsvar við þessum áskorunum í lífi unglinga í gegnum leiklistaráfangann Draumasviðið sem boðið var upp á sem val fyrir 8.-10. bekk í Austurbæjarskóla. Í þessu myndbandi […]

Draumasviðið Read More »

Samstarf við leikskóla í Grafarvogi um aðlögun barna í frístundaheimili

Í þessu  þróunarverkefni sem fór af stað sumarið 2019 var búinn til samræmdur verkferill um samstarf frístundaheimila Gufunesbæjar við leikskólana. Markmiðið var að samræma heimsóknir leikskólabarna á frístundaheimili og útbúa leiðarvísi fyrir starfsmenn til að brúa bilið fyrir börnin yfir í starf frístundaheimila og auðvelda aðlögun þeirra. Þetta erindi Elvu Hrundar Þórisdóttur og Maríu Unu

Samstarf við leikskóla í Grafarvogi um aðlögun barna í frístundaheimili Read More »

Lopputal – virkni með dýrum

Rannsóknir sýna að virkni með dýrum veita félagsskap, tilfinningalegan stuðning og efla félagslega hæfileika. Dýrin geta hjálpað börnum við að byggja upp sjálfstraust og taka ábyrgð, stjórna kvíða og móta viðeigandi hegðun. Í frístundaheimilinu Fjósinu í Sæmundarskóla er hátt hlutfall barna með fatlanir, greiningar og raskanir. Dag hvern er leitast við að draga úr áreiti,

Lopputal – virkni með dýrum Read More »

Vaxandi

Starfsárið 2019-2020 hófst innleiðing á verkefninu Vaxandi í frístundamiðstöðinni Tjörninni, en það miðar að því að innleiða hæfniþættina í  menntastefnu Reykjavíkurborgar.Meginmarkið Vaxandi ganga út á valdeflingu starfsmanna, barna og unglinga, að auka fagmennsku, minnka streitu og auka samstarf á milli fagaðila. Vaxandi byggir á hugmyndafræði jákvæðrar sálfræði og innleiðingin var unnin í góðu samstarfi við

Vaxandi Read More »

Rafíþróttaver í Gleðibankanum

Hugmyndafræðin á bak við rafíþróttaver í félagsmiðstöðinni Gleðibankanum og frístundaheimilinu Eldflauginni við Hlíðaskóla, miðar að því að nútímavæða kennsluaðferðir í óformlegu námi og mæta öllum börnum óháð stöðu þeirra og áhuga. Mikilvægt er að efla sjálfsmynd og heilbrigði barna og ungmenna í gegnum starf á þeirra áhugasviði. Það samrýmist því vel hugmyndum tómstundamenntunar um að

Rafíþróttaver í Gleðibankanum Read More »

Velkomin í frístundaheimilið þitt!

Steinunn Grétarsdóttir, deildarstjóri barnasviðs Tjarnarinnar segir í þessu myndbandi frá bókinni Velkomin í frístundaheimilið þitt.  Allir 1. bekkingar sem eru að byrja í skóla og á frístundaheimilum Tjarnarinnar fá þá bók senda heim í pósti áður en skólaganga þeirra hefst. Steinunn segir frá tilurð bókarinnar, hönnunarferlinu, markmiði og tilgangi með henni, en einnig mun hún

Velkomin í frístundaheimilið þitt! Read More »

Frístundafræðingur á miðstigi

Í þessu myndbandi kynnir Helga Hjördís Lúðvíksdóttir aðstoðarforstöðumaður og Alda Þyrí Þórarinsdóttir frístundaleiðbeinandi í félagsmiðstöðinni Vígyn verkefnið Frístundafræðingur á miðstigi. Verkefnið fól í sér að búa til stöðu frístundafræðings í þeim tilgangi að efla félagsfærni, sjálfsmynd, veita umhyggju og auka virka þátttöku barna í Engja- og Borgaskóla á aldrinum 10-12 ára. Um er að ræða

Frístundafræðingur á miðstigi Read More »

Hafa gaman – sértækt hópastarf í sjálfstyrkingu

Í þessu myndbandi kynnir Halldóra Kristín Jónsdóttir, aðstoðarforstöðumaður í félagsmiðstöðinni Laugó, sértækt hópastarf með unglingum í sjálfstyrkingu. Í verkefninu Hafa gaman er unnið markvisst með sjálfstyrkingu með námskeiði þar sem fjallað er um rétt sérhvers í samskiptum við aðra, kurteislega framkomu og jákvæða sálfræði.  

Hafa gaman – sértækt hópastarf í sjálfstyrkingu Read More »

Scroll to Top