Draumasviðið
Draumasviðið var samstarfsverkefni frístundamiðstöðvarinnar Tjarnarinnar, Austurbæjarskóla og Menntavísindasviðs Háskóla Íslands og hlaut B-hlutastyrk úr þróunar- og nýsköpunarsjóði skóla- og frístundaráðs Reykjavíkur fyrir skólaárið 2019-2020. Markmið verkefnisins var að þróa mótsvar við þessum áskorunum í lífi unglinga í gegnum leiklistaráfangann Draumasviðið sem boðið var upp á sem val fyrir 8.-10. bekk í Austurbæjarskóla. Í þessu myndbandi […]