Félagsfærni

Millimenningarfræðsla

Um er að ræða kynningar, fræðslu og gagnkvæm skoðanaskipti til að efla jákvætt viðhorf, afla sér þekkingar og færni kennara og starfsfólks til að koma til móts við fjölbreyttar þarfir nemenda. Áherslan er lögð á helstu upplýsingar um viðkomandi land og málumhverfi, um skólakerfið og foreldrasamstarf. Sjá á vef Miðju máls og læsis. 

Millimenningarfræðsla Read More »

Draumasviðið – Verkfæri fyrir leiklistarkennslu

Í þessu riti má finna samansafn af verkfærum sem notuð voru á leiklistarnámskeiði sem Frístundamiðstöðin Tjörnin hélt ásamt Austurbæjarskóla með stuðningi frá Menntavísindasviði HÍ. Í ritinu má finna almenna leiki og æfingar sem hægt er að nota í upphitun, einbeiting til að byggja upp traust, bæta samskipti, efla gagnrýna hugsun o.s.frv. auk sérhæfðra leiklistaræfinga til

Draumasviðið – Verkfæri fyrir leiklistarkennslu Read More »

Scroll to Top