Félagsfærni

Margbreytileiki og fordómar – Örstutt persónuleikapróf

Viltu að einstaklingar af sama kyni og þú njóti jafnra réttinda og einstaklingar af gagnstæðu kyni? Viltu fá að njóta jafnra réttinda á við aðra burt séð frá uppruna þínum? Finnst þér að þú ættir að njóta sömu réttinda og aðrir ef þú værir fatlaður eða ættir við heilsubrest að stríða? Finnst þér þú eiga […]

Margbreytileiki og fordómar – Örstutt persónuleikapróf Read More »

Samfélagsleg nýsköpun

Hvernig getum við í sameiningu skapað lifandi lærdómssamfélag sem styður við lýðræðislega þátttöku, umboð til athafna og leiðtogafærni nemenda með velsæld þeirra og samfélagsins að leiðarljósi? Tilraunasmiðja um samfélagslega nýsköpun felur í sér aðferðarfræði sem hvetur til samtals og lausnarleitar þar sem kafað er á dýptina við að leita svara við flóknum áskorunum.

Samfélagsleg nýsköpun Read More »

Söguskjóður

Árið 2013 fór af stað verkefnið Söguskjóður í leikskólunum Krílakoti og Kátakoti á Dalvík og yngsta stigi Dalvíkurskóla. Verkefnið var unnið í sex og átta vikna lotum með það að markmiði að efla tengsl foreldra við skólann, láta þá finna að þeir séu velkomnir í skólann og hann standi þeim opinn. Lagt var af stað

Söguskjóður Read More »

Allir vinir – forvarnir gegn einelti

Verkefnið Allir vinir hvílir á þremur grundvallarþáttum; félagsfærni, vináttu og samvinnu og miðar að forvörnum gegn einelti. Kennarar geta lagt fyrir nemendur könnunarpróf til að meta félagslega stöðu einstaklinga og hópsins sem heildar. Einstaklingsvinnan gengur út á að styrkja jákvæða hegðun og börnin sjálf sem einstaklinga, ásamt því að breyta neikvæðri hegðun eða þeirri hegðun

Allir vinir – forvarnir gegn einelti Read More »

Scroll to Top