Félagsfærni

Skólar og stríð – UNICEF

Myndband um hvað verður um skóla þegar stríð og hamfarir ganga yfir. Í myndbandinu skoðar Ævar Þór Benediktsson, einnig þekktur sem Ævar vísindamaður, skólastarf við neyðaraðstæður. Ævar fær aðstoð Héðins Halldórssonar, sem starfar fyrir UNICEF með sýrlenskum börnum á flótta í Líbanon, og við heyrum sögur fimm barna sem flúið hafa átök í heimalöndum sínum. […]

Skólar og stríð – UNICEF Read More »

Endurnýta, endurvinna, eyða minna – UNICEF

Um er að ræða myndband um loftslagsbreytingar, endurnýtingu og endurvinnslu þar sem Ævar Þór Benediktsson, Ævar vísindamaður, fer yfir helstu ástæður loftslagsbreytinga í heiminum og mikilvægi þess að við endurnýtum, endurvinnum meira og eyðum minna. Hann setur loftslagsbreytingarnar í samhengi við Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna og hversu mikil áhrif þær hafa á líf barna á jörðinni. Þá

Endurnýta, endurvinna, eyða minna – UNICEF Read More »

Betra að segja en þegja – UNICEF

Myndband þar sem fjallað er um netofbeldi og mikilvægi þess að segja frá því. Í myndbandinu ræðir Ævar Þór Benediktsson, betur þekktur sem Ævar vísindamaður, við áhorfendur um ofbeldi og mismunandi birtingarmyndir þess. Hann segir einnig frá UNICEF og helstu verkefnum þess og að öll börn eiga rétt á vernd gegn ofbeldi bæði samkvæmt Barnasáttmálanum

Betra að segja en þegja – UNICEF Read More »

Orðaleikur – námsefni fyrir leikskólabörn

Orðaleikur er námsefni fyrir börn af erlendum uppruna sem eru að læra íslensku sem annað tungumál. Námsefnið getur nýst á fjölbreyttan hátt í leikskólastarfi og fyrir alla sem vilja læra einfaldar aðferðir til að efla orðanám barna. Námsefnið miðar að því að kenna grunnorðaforða íslenskunnar á fjölbreyttan hátt og mynda þannig krækjur til að kenna

Orðaleikur – námsefni fyrir leikskólabörn Read More »

ECORoad – Sjálfbærnimenntun

Ártúnsskóli skipulagði Erasmus+ verkefnið ECO road ásamt skólum frá Belgíu, Finnlandi og Englandi. Markmið verkefnisins var að styrkja menntun til sjálfbærni með því að þróa skólabrag. Góður skólabragur verður ekki til af sjálfu sér og hann viðhelst ekki af sjálfu sér heldur. Ef skólabragurinn á að styðja við menntun til sjálfbærni (eða bara nám yfirleitt)

ECORoad – Sjálfbærnimenntun Read More »

33 skemmtileg sönglög

Í tilefni samkomubanns hafa tónmenntakennarar ákveðið að standa fyrir samsöng á netinu. Nú er búið að taka upp 33 myndbönd með skemmtilegum lögum með söng og undirspili frá fjórum tónmenntakennurum. Öll lögin má finna hér fyrir neðan en einnig er hægt að finna lög eftir hvern kennara saman á Vimeo-síðu. Kennararnir sem tekið hafa upp

33 skemmtileg sönglög Read More »

Fræðslugátt Menntamálastofnunar á tímum Covid19

Fræðslugáttin inniheldur námsefni og bjargir sem nýtast sem stuðningur við heimanám. Á henni er að finna rafrænt námsefni Menntamálastofnunar, upplýsingar um efni á vegum RÚV og annað efni sem nýst getur skólasamfélaginu á krefjandi tímum með takmörkuðu skóla- og frístundastarfi. Vefurinn er fyrst og fremst hugsaður sem stuðningur við kennara og skóla sem nú takast

Fræðslugátt Menntamálastofnunar á tímum Covid19 Read More »

Scroll to Top