Brúðuleikhúsklúbbur
Það er góð skemmtun að búa til brúðuleikhús og einfalt að endurnýta kassa og efnisbúta frá frístundaheimilinu sem annars væri hent. Brúðuleikhúsklúbbur
Brúðuleikhúsklúbbur Read More »
Það er góð skemmtun að búa til brúðuleikhús og einfalt að endurnýta kassa og efnisbúta frá frístundaheimilinu sem annars væri hent. Brúðuleikhúsklúbbur
Brúðuleikhúsklúbbur Read More »
Ánægjulegt er að búa til bækur um allt milli himins og jarðar sem hægt er að hafa aðgengilegt fyrir börn, starfsmenn og foreldra frístundaheimilisins. Bókagerðarklúbbur
Með smáforritinu Puppet Pals II er er hægt að búa til æsispennandi teiknimyndir á einfaldan hátt. Teiknimyndaklúbbur
Gaman er að fara í spurningaleiki með börnum og spyrja um allt milli himins og jarðar. Starfsfólk getur undirbúið spurningar og börnin safna svo stigum með því að svara rétt. Einnig geta börnin búið til sínar eigin spurningar og spurt hvert annað. Spurningaklúbbur
Markmið Leyndarmálsins var að styrkja og þróa starfshætti leikskólans með því að innleiða aðferðafræði Csikszentmihalyi um flæði (e.flow). Þar sem börnunum er gefið tími og rými til að blómstra á sínu áhugasviði á eigin forsendum. Börnin hafa val um það sem þau gera og hvaða leikefni þau vilja nota en það leiðir af sér sjálfstæði
Leyndarmál Rauðhólsgleðinnar Read More »
Söguaðferðin er kennsluaðferð/hugmyndafræði sem hjálpar kennurum og nemendum að setja fram sínar hugmyndir um hvernig vinna má með viðfangsefni námskrár. Sjá vef Bjargar Eiríksdóttur.
Hvað er söguaðferð? Read More »
Í þessu riti eftir Önnu Bamford og gefið var út af menningar- og menntamálaráðuneytinu 2011 er fjallað um skapandi kennsluhætti þvert á námsgreinar og svið. Í henni segir m.a. að greina þurfi á milli þess sem kalla má menntun í listum (þ.e. kennslu hefðbundinna listgreina – tónlistar, leiklistar, handverks, svo dæmi séu tekin) og menntunar
List- og menningarfræðsla á Íslandi Read More »
Háskóli unga fólksins er fyrir fróðleiksfúsa og fjöruga krakka á aldrinum 12-16 ára. Skólinn stendur yfir í tæpa viku í júní og þá sækja nemendur mörg stutt námskeið og kynnast undrum tilverunnar með vísindamönnum í Háskóla Íslands. Háskóli unga fólksins er líka á Facebook.
Háskóli Unga Fólksins Read More »
Kennsluleiðbeiningar af vef Menntamálastofnunar með hugmyndum og verkefnum í tengslum við námsbókina Lýðræði og tækni sem var einnig gefin út sem hljóðbók. Fjölmörg verkefni fylgja leiðbeiningunum og því er hægt að velja verkefni eftir áhugasviði og getu nemendahópsins hverju sinni. Hverjum kennara er í sjálfsvald sett hvernig hann notar þessar hugmyndir og verkefni.
Lýðræði og tækni – kennsluleiðbeiningar Read More »
Sýnishorn úr þessu fræðilega upplýsingariti um mannkostamenntun, Teaching Character and Virtue in Schools.
Að kenna mannkosti og dyggðir Read More »