Í ljósi krakkasögunnar
Hlaðvarpsþættir um spennandi sögulega atburði framleiddir af Krakkarúv með unga hlustendur í huga. Hlaðvarpsþættir af þessum toga eru góðir til að styðja við íslensku heima fyrir og auka tímann sem börn heyra íslensku. Þetta er sérlega mikilvægt fyrir þau börn sem aðeins heyra og nota íslensku á skólatíma.
Í ljósi krakkasögunnar Read More »