Læsi

Essið – Kennsluleiðbeiningar

Í þessu rafræna hefti eftir Kristínu Dóru Ólafsdóttur eru kennsluleiðbeiningar um hvernig megi rækta jákvæða sjálfsmynd með sköpun, skrifum og sjálfsmildi að leiðarljósi. Verkefnin hafa að markmiði að bæta sjálfsþekkingu með dagbókarskrifum og öruggu rými til tjáningar. Þau voru prófuð með 13 ára stúlkum í félagsmiðstöðinni Frosta í Hagaskóla veturinn 2018.

Essið – Kennsluleiðbeiningar Read More »

Sjálfsmatslisti um stuðning við fjölbreytt tungumál

Mikilvægt er að allir þeir sem starfa með fjöltyngdum börnum og ungmennum tileinki sér jákvætt viðhorf til fjölbreyttra tungumála og leiðir til að sýna stuðning í verki. Starfsfólk í skóla- og frístundastarfi geta stuðst við sjálfsmatslista þegar kemur að því að meta stuðning við fjölbreytt tungumál í daglegu starfi. Með því að gera tungumálastefnu er

Sjálfsmatslisti um stuðning við fjölbreytt tungumál Read More »

Pennavinaklúbbur

Skemmtilegt er að fara í samstarf við annað frístundaheimili og setja á fót Pennavinaklúbb.  Til dæmis er hægt að gera það innan sömu frístundamiðstöðvar. Þá er best að byrja á því að finna frístundaheimili til samstarfs og finna tengilið sem mun sjá um stofnun klúbbsins á hinu frístundaheimilinu. Pennavinaklúbbur 

Pennavinaklúbbur Read More »

Brúarklúbbur

Miklar breytingar geta orðið í lífi barna þegar þau ljúka 4. bekk,  hætta á frístundaheimilum og byrja í félagsmiðstöðvum. Á þessum tímamótum getur því verið gott fyrir börnin að hafa fengið  innsýn af starf félagsmiðstöðva. Í Brúarklúbbi gefst þeim tækifæri til að kynnast starfsfólki félagsmiðstöðvarinnar, börnum í 5.bekk og fara í skemmtilega leiki, ferðir og

Brúarklúbbur Read More »

Scroll to Top