Essið – Kennsluleiðbeiningar
Í þessu rafræna hefti eftir Kristínu Dóru Ólafsdóttur eru kennsluleiðbeiningar um hvernig megi rækta jákvæða sjálfsmynd með sköpun, skrifum og sjálfsmildi að leiðarljósi. Verkefnin hafa að markmiði að bæta sjálfsþekkingu með dagbókarskrifum og öruggu rými til tjáningar. Þau voru prófuð með 13 ára stúlkum í félagsmiðstöðinni Frosta í Hagaskóla veturinn 2018.
Essið – Kennsluleiðbeiningar Read More »