Læsi

Samskiptaboðorðin

Bæklingur sem Landlæknisembættið hefur gefið út með leiðbeiningum um jákvæð samskipti fullorðinna og barna. 

Hreint haf – Rafbók um haflæsi og loftslagsbreytingar

Haflæs manneskja gerir sér grein fyrir mikilvægi hafsins í lífi okkar og annarra lífvera á jörðinni. Hreint haf er námsefni eftir Margréti Hugadóttur sem gefið er út af Landvernd og Menntamálastofnun. Námsefnið fjallar um hafið, loftslagsbreytingar og hvernig við getum haft áhrif. Námsefnið Hreint haf rafbók fjallar um hvernig hafið hefur áhrif á okkur og …

Hreint haf – Rafbók um haflæsi og loftslagsbreytingar Read More »

Nú skal segja

Skýrsla um þróunarverkefni sem unnið var í leikskólanum Geislabaug og snerist um kynjajafnrétti í leikskólastarfi.

Amicos non ficta / Tilfinninga- og vináttuverkefni

Verkefni sem Þórður Jörundsson þróaði til að efla stráka í að skilja og tjá sig um tilfinningar sínar á sama tíma og þeir hanna og skapa ýmsa hluti s.s. þrykkja boli, smíða hringa o.fl.

Gulrót

Útinám og náttúrufræði – norrænt verkefnasafn

Hér má finna norrænt verkefnasafn í náttúrufræði fyrir leikskólasem útbúið var í samstarfi 15 skóla á norðurlöndunum og styrkt af Nordplus. Verkefnasafnið inniheldur 10 spennandi verkefni sem bera yfirskriftina; Dauðu hirtirnir, Rafmagn, Fuglar, Hreyfing og núningsmótstaða, Skordýr, Kuldablanda, Ljós, Lífið í fjörunni, Að sökkva og fljóta og Vatnsrennsli.

Málnotkun

Á heimasíðu Miðju máls og læsis má finna margs konar efni um málnotkun.

Setningafræði

Á heimasíðu Miðju máls og læsis má finna ýmsar hugmyndir um hvernig kenna má setningafræði.

Orðaforði

Á heimasíðu Miðju máls og læsis m á finna ýmislegt um orðaforðann.

Orðaspjall

Markmiðið með orðaspjalli er að efla orðaforða og hlustunarskilning barna með bókalestri. Valin eru orð úr barnabókum til að kenna, ræða um og leika með. Jafnframt er áhersla á samræður í tengslum við bókalesturinn. Sjá hér að neðan hvernig styðjast má við þá aðferð.

Íslenska til alls

Íslenska til alls – tillögur Íslenskrar málnefndar að íslenskri málstefnu samþykktar á Alþingi 12. mars 2009

Scroll to Top
Scroll to Top