Vettvangsferðir leikskólabarna
Markmiðið með vettvangsferðum er að börnin kynnist sínu nánasta umhverfi og víkki sjóndeildarhringinn smátt og smátt. Jafnframt að þau tengist því samfélagi sem þau búa í og kynnist menningu og listum. Sjá hér að neðan hvernig standa má að vettvangsferð fyrir leikskólabörn.
Vettvangsferðir leikskólabarna Read More »