Lesið með hverju barni
Markmiðið með því að lesa með hverju barni / einstaklingslestri er að barnið læri að njóta bóka. Þetta á vel við á yngstu deildum leikskóla, en er einnig góð leið þegar börn eru að læra eitt eða fleiri tungumál samhliða. Þá er þetta kjörin aðferð fyrir börn með málþroskaröskun.
Lesið með hverju barni Read More »