Sjálfsefling

Styrkleikaspil

Allir hafa sína styrkleika, en þeir eru ekki alltaf sýnilegir og við þurfum að læra að þekkja þá. VIA-strenght er þekkt styrkleikapróf með 24 skilgreindum styrkleikum.  Þeir sem birtast efst eru helstu styrkleikar einstaklingsins sem tekur prófið. Það þýðir ekki að sá einstaklingur hafi ekki alla hina styrkleikana, þeir eru bara ekki eins greinilegir. Mikilvægt […]

Styrkleikaspil Read More »

Tónlistarkennsla

Á kennsluvefnum tonlistarkennsla.net er að finna áfanga sem sniðnir samkvæmt kröfum aðalnámskrár í tónlist. Öll helstu bókleg atriði eru kennd og sífellt bætist við nýtt efni. Stefna tónlistarkennsla.net að gera grunn- og miðnám í tónfræðigreinum að fullu skil í fjarnámi!

Tónlistarkennsla Read More »

Einstaklingsverkefni byggt á áhugasviði nemenda

Hér má finna stuðningsefni fyrir stórt eintaklingsverkefni Einstaklingsverkefni byggt á áhugasviði nemenda. Nemendur hafa frjálst val um hvaða viðfangsefni þeir taka fyrir. Eindregið er mælt með því að nemendur velji verkefni sem tengist reynslu, áhugamáli, fjölskyldu eða nánasta umhverfi þeirra. Við verkefnagerðina hafa nemendur nokkuð frjálsar hendur um verklag en afurð verkefnins eiga nemendur að

Einstaklingsverkefni byggt á áhugasviði nemenda Read More »

Listveitan – List fyrir alla

Hjá Listveitunni er að finna fjölbreytt úrval myndbanda sem hægt er að nota í fræðslu og stuðning í skapandi starfi með börnum og unglingum. Um er að ræða faglegt og skemmtilegt efni, s.s. um tónleika, leikrit, danssýningar, sirkus, sögur frá leikhúsunum, viðtöl við okkar fremsta listafólk, kennsluáætlanir og efni til að nýta í kennslustundum. Listamenn

Listveitan – List fyrir alla Read More »

Scroll to Top