Sjálfsefling

Kroppurinn er kraftaverk – líkamvirðing fyrir börn

Á þessum vef Sigrúnar Daníelsdóttur sálfræðings er fróðleikur um hvernig styðja má við jákvæða líkamsmynd barna, heilbrigt samband við mat og virðingu fyrir fjölbreytileika líkamsvaxtar. Líkamsvirðing er að bera virðingu fyrir líkama sínum og annarra. Það þýðir að við hugsum vel um líkama okkar og hugsum fallega til hans. Við lærum að tengjast honum, hlusta […]

Kroppurinn er kraftaverk – líkamvirðing fyrir börn Read More »

Myndin af mér

Leikin mynd í fjórum þáttum sem hentar vel til fræðslu fyrir nemendur í 7. – 10. bekk. Myndin fjallar um stafrænt kynferðisofbeldi og byggir á sannri sögu tveggja unglinga. Til viðbóta við myndina má finna fjölbreyttar upplýsingar á vef myndarinnar.

Myndin af mér Read More »

Sjúk ást

Sjúk ást er verkefni á vegum Stígamóta um ofbeldi í samböndum ungmenna. Verkefninu er ætlað að vera forvörn gegn ofbeldi með því að fræða ungt fólk um mörk og samþykki. Markmiðið er að ungmenni þekki muninn á heilbrigðum, óheilbrigðum og ofbeldisfullum samböndum. Á vefnum eru upplýsingar um kynlíf, klám, birtingarmyndir ofbeldis, hvað einkennir heilbrigð sambönd

Sjúk ást Read More »

Kynlífsmenning framhaldsskólanema frá sjónarhorni ungra karla

Í þessari grein á Netlu eftir Kolbrúnu Hrund Sigurgeirsdóttur, Þórð Kristinsson og Þorgerði J. Einarsdóttur er fjallað um upplifun ungra karla af þeirri kynlífsmenningu sem tíðkast í framhaldsskólum nú á dögum. Niðurstöður rannsóknar benda til þess að félagsþrýstingur hafi töluverð áhrif á kynlífsmenningu ungra karla. Þrýstingur er á þeim að vera ávallt reiðubúnir að stunda

Kynlífsmenning framhaldsskólanema frá sjónarhorni ungra karla Read More »

Kynfræðsla Siggu Daggar

Kynfræðsla Siggu Daggar hefur skapað sér sérstöðu fyrir að vera opinská, einlæg og full af húmor. Hún leggur ríka áherslu á að skapa jákvætt og opið andrúmsloft í  umræðumog er gengið út frá því að kynlíf megi vera gott en þar þurfi að ríkja virðing, væntumþykja, sjálfsþekking, samþykki og opin samskipti.

Kynfræðsla Siggu Daggar Read More »

Scroll to Top