Sjálfsefling

Drekinn innra með mér

Saga um tilfinningar sem gagnlegt er að lesa fyrir og með elstu leikskólabörnunum og börnum á yngsta stigi grunnskólans. Lítil stúlka kemst að því einn daginn að innra með henni býr dreki sem er besta skinn. Hann kennir henni að þekkja tilfinningar sínar og hvernig hún getur brugðist við þeim.Höfundar Laila M. Arnþórsdóttir, Svava Björg […]

Drekinn innra með mér Read More »

Bókin um Tíslu – námsbók í siðfræði og lífsleikni

Á vef Menntamálastofnunar er hægt að sækja Bókina um Tíslu, sem er námsefni á rafrænu formi fyrir yngstu skólabörnin og með leiðbeiningum fyrir kennara. Bókin sem er einnig er hægt að skoða á samnefndum vef fjallar um hugsanir, tilfinningar og atvik sem upp kunna að koma hjá börnum við upphaf skólagöngu og hvernig má takast

Bókin um Tíslu – námsbók í siðfræði og lífsleikni Read More »

Leikskóli margbreytileikans – ígrundun um námsumhverfi

Í þessum leiðbeiningum, sem gefnar eru út af Evrópumiðstöð um nám án aðgreiningar og sérþarfir, er leitast við að greina aðaleinkenni gæðamenntunar í leikskóla margbreytileikans. Þær eru leiðsögn fyrir starfsfólk til að skoða námsumhverfi leikskólans með margbreytilegan barnahóp í huga. Leiðbeiningarnar byggja á vistkerfiskenningum, þar sem lögð er áhersla á að öll börn tilheyri í

Leikskóli margbreytileikans – ígrundun um námsumhverfi Read More »

Essið – Kennsluleiðbeiningar

Í þessu rafræna hefti eftir Kristínu Dóru Ólafsdóttur eru kennsluleiðbeiningar um hvernig megi rækta jákvæða sjálfsmynd með sköpun, skrifum og sjálfsmildi að leiðarljósi. Verkefnin hafa að markmiði að bæta sjálfsþekkingu með dagbókarskrifum og öruggu rými til tjáningar. Þau voru prófuð með 13 ára stúlkum í félagsmiðstöðinni Frosta í Hagaskóla veturinn 2018.

Essið – Kennsluleiðbeiningar Read More »

Í hlekkjum huglása

Starfendarannsókn á samþættingu núvitundarástundunar og nýsköpunarmenntar. Kennarar og nemendur þurfa á sköpunarmætti sínum að halda til að geta tekið þátt í skapandi skólastarfi. Skólakerfið verður að tryggja að aðbúnaður í skólanum stuðli að vellíðan, gleði, heilbrigði og velferð þeirra sem þar starfa. Þannig verða komandi kynslóðir best í stakk búnar til að takast á við

Í hlekkjum huglása Read More »

Myndband um mikilvægi góðra samskipta (4-10 ára).

Í tilefni af degi gegn einelti 8. nóvember 2019 lét skóla- og frístundasvið gera myndbönd þar sem Vanda Sigurgeirsdóttir ávarpar börn og ungmenni um mikilvægi góðra samskipta. Annars vegar myndband sem hentar í umræðum með yngri börnum (4-10 ára) og hins vegar eldri börnum (11-16 ára). Myndbandið er fín kveikja að umræðum með börnunum. 8.

Myndband um mikilvægi góðra samskipta (4-10 ára). Read More »

Sjálfsmatslisti um stuðning við fjölbreytt tungumál

Mikilvægt er að allir þeir sem starfa með fjöltyngdum börnum og ungmennum tileinki sér jákvætt viðhorf til fjölbreyttra tungumála og leiðir til að sýna stuðning í verki. Starfsfólk í skóla- og frístundastarfi geta stuðst við sjálfsmatslista þegar kemur að því að meta stuðning við fjölbreytt tungumál í daglegu starfi. Með því að gera tungumálastefnu er

Sjálfsmatslisti um stuðning við fjölbreytt tungumál Read More »

Scroll to Top