Kvikmyndir fyrir alla
Handrit og sögugerð – Upptökur – Eftirvinnsla. Á þessari vefsíðu Listar fyrir alla er námsefni um helstu atriði í kvikmyndagerð og kynningarmyndbönd um íslenska kvikmyndagerðarmenn.
Kvikmyndir fyrir alla Read More »
Handrit og sögugerð – Upptökur – Eftirvinnsla. Á þessari vefsíðu Listar fyrir alla er námsefni um helstu atriði í kvikmyndagerð og kynningarmyndbönd um íslenska kvikmyndagerðarmenn.
Kvikmyndir fyrir alla Read More »
Námsveggir gera viðfangsefnin í hverri námsgrein sýnileg. Helga Snæbjörnsdóttir og Steingrímur Sigurðarson kennarar á unglingastigi í Hlíðaskóla hafa sett upp námsveggi fyrir hin ýmsu fög og útskýra hér hvernig nýta megi þá í kennslu og skipulagi náms.
Námsveggir í Hlíðaskóla Read More »
Í nóvember 2020 voru kennarar beðnir að deila gagnlegum vefsíðum og vafra viðbótum sem væru gagnlegar í undir myllumerkinu #menntaspjall og #12dagaTwitter. Anna María K. Þorkelsdóttir kennsluráðgjafi hjá Skóla- og frístundadeild Breiðholts tók saman lista með því sem kennara deildu.
Vefsíður og viðbætur Read More »
Í nóvember 2020 voru kennarar beðnir að deila áhugaverðum myndum og myndböndum sem nemendur ættu að sjá undir myllumerkinu #menntaspjall og #12dagaTwitter. Anna María K. Þorkelsdóttir kennsluráðgjafi hjá Skóla- og frístundadeild Breiðholts tók saman lista með því sem kennara deildu.
Kvikmyndir og myndbönd sem nemendur ættu að sjá Read More »
Á kennsluvefnum tonlistarkennsla.net er að finna áfanga sem sniðnir samkvæmt kröfum aðalnámskrár í tónlist.Öll helstu bókleg atriði eru kennd og sífellt bætist við nýtt efni. Stefna tónlistarkennsla.net að gera grunn- og miðnám í tónfræðigreinum að fullu skil í fjarnámi!
Hér má finna stuðningsefni fyrir stórt einstaklingsverkefni byggt á áhugasviði nemenda. Nemendur hafa frjálst val um hvaða viðfangsefni þeir taka fyrir. Eindregið er mælt með því að nemendur velji verkefni sem tengist reynslu, áhugamáli, fjölskyldu eða nánasta umhverfi þeirra. Við verkefnagerðina hafa nemendur nokkuð frjálsar hendur um verklag en afurð verkefnisins eiga nemendur að kynna
Einstaklingsverkefni byggt á áhugasviði nemenda Read More »
Aðalnámskrá leikskóla er á vef mennta- og menningarmálaráðuneytisins.
Aðalnámskrá leikskóla 2011 Read More »
Hjá Listveitunni er að finna fjölbreytt úrval myndbanda sem hægt er að nota í fræðslu og stuðning í skapandi starfi með börnum og unglingum. Um er að ræða faglegt og skemmtilegt efni, s.s. um tónleika, leikrit, danssýningar, sirkus, sögur frá leikhúsunum, viðtöl við okkar fremsta listafólk, kennsluáætlanir og efni til að nýta í kennslustundum. Listamenn
Listveitan – List fyrir alla Read More »
Í menntadagatalinu má finna yfirlit yfir starfsþróun á vegum skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur auk almennra opinna viðburða í menntamálum.
Í þessu riti er fjallað um skapandi starf í skólum og hvernig sköpun fléttast saman við og styður allar námsgreinar. Þetta er eitt af sex heftum í ritröð um grunnþætti menntunar sem mennta- og menningarmálaráðuneytið og Menntamálastofnun gáfu út sameiginlega.
Sköpun – Rit um grunnþætti menntunar Read More »