Sköpun

Hljómleikur

Hljómleikur er kennslubók í ukulele- og hljómborðsleik fyrir byrjendur á miðstigi grunnskóla eða forskóladeildir tónlistarskóla. Bókin er afurð meistaraverkefnis Helgu Þórdísar Guðmundsdóttur við listkennsludeild Listaháskóla Íslands. Hægt að fylgjast með fréttum af bókinni á Facebook og hafa samband við Helgu Þórdísi sem býður upp á námskeið þar sem stuðst er við efni bókarinnar. Verkefnið var […]

Hljómleikur Read More »

Vefsíður og viðbætur

Í nóvember 2020 voru kennarar beðnir að deila gagnlegum vefsíðum og vafra viðbótum sem væru gagnlegar í undir myllumerkinu #menntaspjall og #12dagaTwitter. Anna María K. Þorkelsdóttir kennsluráðgjafi hjá Skóla- og frístundadeild Breiðholts tók saman lista með því sem kennara deildu.

Vefsíður og viðbætur Read More »

Einstaklingsverkefni byggt á áhugasviði nemenda

Hér má finna stuðningsefni fyrir stórt einstaklingsverkefni byggt á áhugasviði nemenda. Nemendur hafa frjálst val um hvaða viðfangsefni þeir taka fyrir. Eindregið er mælt með því að nemendur velji verkefni sem tengist reynslu, áhugamáli, fjölskyldu eða nánasta umhverfi þeirra. Við verkefnagerðina hafa nemendur nokkuð frjálsar hendur um verklag en afurð verkefnisins eiga nemendur að kynna

Einstaklingsverkefni byggt á áhugasviði nemenda Read More »

Scroll to Top