12-16 ára

Betra að segja en þegja – UNICEF

Myndband þar sem fjallað er um netofbeldi og mikilvægi þess að segja frá því. Í myndbandinu ræðir Ævar Þór Benediktsson, betur þekktur sem Ævar vísindamaður, við áhorfendur um ofbeldi og mismunandi birtingarmyndir þess. Hann segir einnig frá UNICEF og helstu verkefnum þess og að öll börn eiga rétt á vernd gegn ofbeldi bæði samkvæmt Barnasáttmálanum

Betra að segja en þegja – UNICEF Read More »

Útilistaverk í Reykjavík – smáforrit

Vandað smáforrit (e. App) um útilistaverk í Reykjavík sem að gefið er út af Listasafni Reykjavíkur. Á einfaldan og skemmtilegan hátt má fræðast um öll útilistaverk sem Listasafn Reykjavíkur hefur umsjón með í borgarlandinu, ásamt fleiri verkum, hlusta á hljóðleiðsagnir og fara í skemmtilega leiki. Forritinu má hlaða niður endurgjaldslaust í snjalltæki, bæði fyrir iOS og

Útilistaverk í Reykjavík – smáforrit Read More »

Kahoot – Hvað veistu um Ásmund?

Skemmtilegur spurningaleikur út frá blöðungum Listasafns Reykjavíkur – tilvalið fyrir káta krakka eftir heimsókn á Ásmundarsafn og í Ásmundargarðinn. Ásmundur Sveinsson (20. maí 1893 – 9. desember 1982) var íslenskur myndhöggvari sem er frægastur fyrir einföld formhrein verk sem mörg hafa verið stækkuð mikið og steypt sem minnismerki. Meðal verka hans má nefna Sonatorrek við

Kahoot – Hvað veistu um Ásmund? Read More »

Scroll to Top