3-6 ára

Kynja- og hinseginfræði í leik- og grunnskólum

Kynja- og hinseginfræðsla er mikilvæg á öllum skólastigum. Slík fræðsla leiðir til aukins skilnings á fjölbreytileika og dregur úr einelti. Niðurstöður rannsókna sýna að jafnréttisfræðslu er víða ábótavant. Markmiðið með þessu verkefni er að fá skipulagða yfirsýn og þekkingu á námsefni á sviði kynja- og hinseginfræða í leik- og grunnskólum til þess að auðvelda kennurum …

Kynja- og hinseginfræði í leik- og grunnskólum Read More »

Snjöll málörvun

Vefur með ýmsum hugmyndum um það hvernig vinna megi með orðflokka fyrir börn á leikskólaaldri. Vefurinn er í þróun og seinna mun bætast fleira og fjölbreyttara efni við sem tengist málörvun barna á leikskólaaldri.  

Samstarf við leikskóla í Grafarvogi um aðlögun barna í frístundaheimili

Í þessu  þróunarverkefni sem fór af stað sumarið 2019 var búinn til samræmdur verkferill um samstarf frístundaheimila Gufunesbæjar við leikskólana. Markmiðið var að samræma heimsóknir leikskólabarna á frístundaheimili og útbúa leiðarvísi fyrir starfsmenn til að brúa bilið fyrir börnin yfir í starf frístundaheimila og auðvelda aðlögun þeirra. Þetta erindi Elvu Hrundar Þórisdóttur og Maríu Unu …

Samstarf við leikskóla í Grafarvogi um aðlögun barna í frístundaheimili Read More »

Kynning á samskiptaforritinu Snap Core First

Tjáskiptaforritið Snap Core First hefur verið staðfært fyrir íslenska notendur. Forritið er notað í Windows spjaldtölvum og augnstýritölvum. Í Klettaskóla eru nemendur að tileinka sér notkun þessa forrits og margir þeirra hafa tekið miklum framförum í tjáningu. Umsjónarkennarar 1. bekkjar í Klettaskóla segja hér frá hvernig þeir nota forritið, m.a. til að leggja inn kjarnaorð …

Kynning á samskiptaforritinu Snap Core First Read More »

Austur-Vestur sköpunarsmiðjur

Austur-Vestur-sköpunarsmiðjur  eru þróunarverkefni sem unnið er í samstarfi Ingunnarskóla, Selásskóla og Vesturbæjarskóla. Á vefsíðu verkefnisins má nálgast ítarlega upplýsingar um verkefnið. Verkefnið hlaut styrk í B-hluta þróunar og nýsköpunarsjóðs Skóla- og frístundaráðs fyrir skólaárið 2019-2020, 2020-2021 og 2021-2022.  Það fékk hvatningarverðlaun skóla- og frístundaráðs í flokki samstarfsverkefna 2021 og var tilnefnt til Íslensku menntaverðlaunanna 2021 …

Austur-Vestur sköpunarsmiðjur Read More »

Hinsegin verkefni

Nokkur fjölbreytt hinsegin verkefni, til að mynda um birtingarmyndir hinsegin fólks í teiknimyndum og íþróttum. Hægt er að nýta þetta verkefni í hinsegin fræðslu, félagsfræði, kynfræðslu, jafnréttisfræðslu og fl.

Barnamenningarhátíð 2021

Fjölbreytt og skemmtileg barnamenningarhátíð var haldin vorið 2021. Í ljósi aðstæðna í samfélaginu var hátíðin með breyttu sniði og viðburðum dreift á lengri tíma. Margir fjölbreyttir og skemmtilegir viðburðir fóru fram víðsvegar um borgina og útbjó Skóla- og frístundasvið flottan sjónavarpsþátt um barnamenningarhátíð var útbúinn í samstarfi við RÚV. Leikskólinn Rauðhóll var með skemmtilega dagskrá …

Barnamenningarhátíð 2021 Read More »

Er ég strákur eða stelpa?

Saga fyrir elstu leikskólabörnin til að skoða kynjahlutverk og staðalímyndir. Sagan er tekin úr bók Írisar Arnardóttur „Eru fjöllin blá?“ og heitir „Er ég strákur eða stelpa?“ Henni fylgja spurningar sem hægt er að spyrja börnin eftir lesturinn og búa til umræður. Sjá hér neðar.

Gæðamálörvun – veggspjald

Veggspjald með sjö grunnaðferðum til að nýta í gæðamálörvun í daglegu leikskólastarfi. Á veggspjaldinu er farið yfir sjö mikilvægar leiðir eins og að endurtaka, setja orð á hluti og athafnir, horfa í augu viðmælenda, styðja við leikinn án þess að taka hann yfir, gefa barninu tíma til að svara og endurtaka leiðrétt og bæta við …

Gæðamálörvun – veggspjald Read More »

Scroll to Top
Scroll to Top