6-9 ára

Göngum í skólann

Verkefnið Göngum í skólann er til að hvetja nemendur, foreldra og starfsmenn skóla til að ganga, hjóla, fara á línuskautum eða á annan virkan hátt til og frá skóla. Íslensk börn og fullorðnir sem taka þátt í verkefninu slást þar með í för með mörgum öðrum þjóðum heims, svo sem Áströlum, Brasilíumönnum, Kýpurbúum, Bretum, Írum, […]

Göngum í skólann Read More »

Fjölmenningarvefur Kópavogs

Á fjölmenningarvef Kópavogs hefur verið safnað saman heimatilbúnu námsefni og öðrum upplýsingum sem nýtast þeim sem vinna með börnum og unglingum með annað móðurmál en íslensku. Á vefnum er hægt að finna efni fyrir leikskóla, grunnskóla og frístundastarf auk þess sem að þar má finna efni fyrir íþróttafélög. Efninu sem safnað hefur verið saman kemur

Fjölmenningarvefur Kópavogs Read More »

100 orð

Vefsíðan 100 orð  er ætluð sem kennsluefni við lestrarnám í grunnskóla og miðar að eflingu sjónræns orðaforða. Vefsíðan gengur út á lestur orða af orðalistum af mismunandi erfiðleikastigi.  

100 orð Read More »

Hugmyndavefur fjölskyldunnar

Á þessum frábæra vef má finna fjölbrettar hugmyndir að skemmtilegum hlutum fyrir fjölskyldur til að gera saman. Þar segir:  “Við viljum hvetja foreldra og börn til að missa ekki sjónar af gleðinni og finna sér eitthvað að skemmtilegt og hvetjandi að gera. Í leiknum býr kraftur sem við þurfum núna á að halda! Á þessum

Hugmyndavefur fjölskyldunnar Read More »

Fuglavefurinn

Á Fuglavef Menntamálastofnunar er margvíslegur fróðleikur um íslenska fugla, útlit þeirra, rödd, hegðun, búsvæðaval, farhætti, varphætti o.fl. Þar má jafnframt finna ýmsan fróðleik um fuglaskoðun.

Fuglavefurinn Read More »

Íslenska grunnskólakerfið – myndbönd

Hér gefur að líta glæsileg myndbönd þar finna má greinagóða lýsingu á íslenska grunnskólakerfinu. Myndböndin eru sérstaklega gagnleg fyrir foreldra sem eru eiga börn sem eru að hefja skólagöngu. Myndböndin má finna á íslensku, ensku, filipseysku, pólsku, arabísku, spænsku, litáíska, víetnömsku og kúrdísku. En til stendur að talsetja myndbandið á enn fleiri tungumálum. Myndabandið er

Íslenska grunnskólakerfið – myndbönd Read More »

Björgvin Páll Gústavsson – Reynslusaga af því að rekast á í skólakerfinu

Í Þessum einlæga fyrirlestri fjallar Björgvin Páll Gústavsson um reynslu sína af því að vera strákur sem rakst á í skólakerfinu. Hann var barn sem upplifði gríðarlega vanlíðan sem braust út í hegðunarvanda. Hann ræðir um mikilvægi þess að hafa trú á börnum og að sýna börnum kærleika, ekki síst þegar þau hafa málið sig

Björgvin Páll Gústavsson – Reynslusaga af því að rekast á í skólakerfinu Read More »

Heili í mótun – Fyrirlestur um þroska heilans

Í þessum frábæra fyrirlestri fjallar Lára G. Sigurðardóttir, læknir og doktor í lýðheilsuvísindum, um þroska heilans, það sem breytir honum og tengsl við draumaveröldina. Í fyrirlestrinum er farið yfir þá áhættu sem fylgir níkótín fíkn og nýjum áskornum sem fylgja rafrettum og nikótínpúðum sem markaðsett eru til barna og unglinga. Lára fer einnig yfir áhrif

Heili í mótun – Fyrirlestur um þroska heilans Read More »

Scroll to Top