6-9 ára

ÍSAT dagbók

Skemmtileg og flott framsett dagbók þar sem finna má hlekki á vefi með námsefni, hreyfingu dagsins og hlekki á lærdómsríka, skemmtilega og áhugaverða vefi fyrir börn á grunnskólaaldri. Háteigsskóli útbjó þessa skemmtilegu dagbók fyrir nemendur með íslensku sem annað tungumál fyrir vikuna 30. mars – 3. apríl. Höfundur dagbókarinnar er Ragnheiður Valgerður Sigtryggsdóttir en hún […]

ÍSAT dagbók Read More »

Útilistaverk í Reykjavík – smáforrit

Vandað smáforrit (e. App) um útilistaverk í Reykjavík sem að gefið er út af Listasafni Reykjavíkur. Á einfaldan og skemmtilegan hátt má fræðast um öll útilistaverk sem Listasafn Reykjavíkur hefur umsjón með í borgarlandinu, ásamt fleiri verkum, hlusta á hljóðleiðsagnir og fara í skemmtilega leiki. Forritinu má hlaða niður endurgjaldslaust í snjalltæki, bæði fyrir iOS og

Útilistaverk í Reykjavík – smáforrit Read More »

Frístundalæsi – skemmtileg foreldrahandbók

Hugmyndir að læsiseflandi smáforritum fyrir börn. Í handbókinni er að finna fjölmörg skemmtilega verkefni sem foreldrar (eða aðrir áhugasamir) geta unnið með börnum heima eða í nærumhverfinu. Lögð er áhersla að reynslunám og að virkja börn til þátttöku með áhugahvatningu. Í handbókinni er meðal annars að finna myndbönd með góðum leiðbeiningum um notkun á forritunum.

Frístundalæsi – skemmtileg foreldrahandbók Read More »

Scroll to Top