6-9 ára

Söguteningakast

Leikur til að búa til sögu með teningum. Hægt að nýta sem einstaklingsverkefni eða hópverkefni. Hér eru myndrænar leiðbeiningar, teningar með myndum og orðum til að prenta út ásamt myndum og orðin tengd þeim af teningum sem er hægt að kaupa í Tiger. Þetta verkfæri var sent inn af Lilju Mörtu Jökulsdóttur, forstöðukonu í frístundaheimilinu […]

Söguteningakast Read More »

Leiðbeiningar og viðmið um val á fulltrúum í stjórn nemendafélags grunnskóla og félagsmiðstöðvarráð

Fjallað er almennt um starf stjórnar nemendafélaga og lýðræðisstarf í félagsmiðstöðvum og hvernig best er að standa að vali á fulltrúum í stjórnir og ráð. Áhugasömum er einnig bent á myndbönd um efnið og kynnt eru þátttökulíkön sem gott er að hafa að leiðarljósi í lýðræðisvinnu með börnum.

Leiðbeiningar og viðmið um val á fulltrúum í stjórn nemendafélags grunnskóla og félagsmiðstöðvarráð Read More »

A BRA KA DA BRA

Listasafn Reykjavíkur kynnir í samstarfi við listamanninn Krassasig nýja fræðsluþætti um samtímalist – A BRA KA DA BRA! Þættirnir eru unnir í tengslum við nýjan fræðsluvef Listasafns Reykjavíkur A Bra Ka Da Bra og sýninguna Abrakadabra – töfrar samtímalistar í Hafnarhúsi. Abrakadabra er nýtt svæði á heimasíðu Listasafns Reykjavíkur sem verður áfram aðgengilegt. Þar er

A BRA KA DA BRA Read More »

Kennsluefni í kynja- og hinseginfræðum fyrir leik- og grunnskóla

Í þessari greinargerð eftir Bjarklindi Björk Gunnarsdóttur er gott yfirlit yfir kennsluefni í kynja- og hinseginfræðum fyrir leik- og grunnskólabörn. Yfirlitið er skýrt og aðgengilegt og kennsluefnið í ýmsu formi, s.s. myndefni, lesefni og leikjum og bæði á íslensku og ensku. Kynja- og hinseginfræðsla er mikilvæg á öllum skólastigum. Hún leiðir til aukins skilnings á

Kennsluefni í kynja- og hinseginfræðum fyrir leik- og grunnskóla Read More »

Scroll to Top